Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 395
BÍJNAÐARRIT
391
Hólahreppur.
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum, sjá
töflu 34.
Tafla 34. Afkvæmi hrúta .í Sf. Hólahrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Bárður 4, 5 v. 100.0 108.0 83 35 25.0 134
Synir: 3 hrútar, 2 og 3 v. 97.3 105.0 81 36 23.7 132
3 hrútar, 1 vetra .. 73.7 97.0 76 34 22.3 127
1 hrútlamb, einl. .. 48.0 85.0 - - 20.0 118
Dœtur: (i ær, 2 og 3 vetra . 62.0 93.8 - - 21.7 124
3 ær, 1 v., mylkar 60.0 92.3 - - 21.3 122
1 ær, 1 v., lambsg. 61.0 92.0 - - 22.0 126
3 ær, 1 v., geldar 60.7 94.7 - - 22.3 122
4 gimbrarlömb, einl. 39.8 79.0 - - 19.0 117
6 gimbrarlömb, tvil. 40.7 79.8 - - 19.2 120
B. Faðirinn: Sæmi 3, 5 v. 91.0 109.0 86 39 26.0 133
Synir: 1 hrútur, 3 vetra . . 102.0 109.0 84 35 26.0 135
5 hrútar, 1 vetra .. 74.0 97.8 83 38 22.8 134
2 lirútlömb, tvíl. . . 40.5 79.5 - - 19.5 120
Dœtur: 4 ær, 3 v., invlkar 62.2 93.5 - - 21.5 126
3 ær, 1 v., inylkar 60.0 91.7 - - 21.7 123
4 ær, 1 v., geldar . . 63.8 95.8 - - 22.4 124
7 gimbrarlöinb, einl. 40.9 80.5 - - 20.6 121
5 gimbrarlömh, tvíl. 35.2 77.2 - - 19.4 118
A. Bárður 4, eigandi Slcólabúið á Hólurn. Bárður
var keyptur frá Lundarbrekku í Bárðardal. Hann
er prýðilega vel gerður og holdgóður.
Afkvæmi Bárðar eru flest sæmilega væn og jöfn
að þyngd, ígul á haus og fótum. Þau hafa góðar
herðar, bak og malir. Bringan er dálítið misjöfn, góð
á sumum, en nær tæplega nægilega langt fram á öðr-
um. Hausinn er stuttur og sver, svipurinn hraust-
legur. Ullin er fremur góð og illhærulítil.
Með Bárði voru sýndir 6 hrútar, eins til þriggja
vetra, og eru þeir nokkuð misjafnir. Prúður, 3 vetra,
er þeirra beztur, og hlaut hann I. verðlaun. Næstur
að gæðum er Dettifoss, 1 vetra, þroskamikil kind með