Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 399
BÚNAÐARRIT
395
aða, skyldleikaræktaða einstaklinga undan honum,
enda mundu þeir tvímælalaust enn lyfta honum á
frægðarbraut hans sem kynbótahrúts.
Prúður 1 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi eins og
19.U.
Haganeshreppur.
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum, sjá
töflu 36.
Tafla 36. Afkvæmi hrúta í Sf. Haganeshrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Sómi I, 6 v. .. 94.5 110.0 82 37 25.0 134
Synir: 5 hrútar, 2 og 3 v. 86.1 107.0 83 38 24.4 136
1 hrútur, 1 vetra . . 77.0 107.0 78 30 23.0 126
1 hrútlamb, einl, . . 41.0 86.0 - - 20.0 122
1 hrútlamb, tvil. .. 40.5 83.0 - - 19.0 121
Dætur: 10 ær,2—4 v., mylkar 54.5 92.1 - - 20.0 123
6 gimbrarlömb, tvil. 33.8 77.8 - - 17.8 116
2 gimbrarlömb, einl. 37.7 80.0 - - 19.5 118
11. Faðirinn: Hrappur II, 6 V. 103.5 114.0 84 39 26.0 136
Synir: 2 hrútar, 1 vetra . . 78.5 96.5 80 36 22.0 133
2 brútlömb, tvil. . . 34.0 75.0 - - 17.0 120
Dætur: 9 ær, 2, 3 og 4 vetra,
mylkar 53.8 90.9 - 19.9 123
1 ær, 1 v., mylk . . 50.5 94.0 - - 20.0 125
8 gimbrarlömb, tvil. 29.7 75.1 - - 17.0 116
Sómi I, eigandi Ásmundur Frímannsson, Austara-
Hóli, var keyptur lamb frá Laugalandi í Nauteyrar-
hreppi, N.-ísafjarðarsýslu. Sómi er sæmilega vænn
og ágætlega gerður, enda var hann talinn einn af
beztu hrútunum í Haganeshreppi haustið 1954.
Með Sóma voru sýndir 6 synir hans, eins til þriggja
vetra. Þrír þeirra hlutu I. verðlaun. Þeirra mestur
var Flóki í Neskoti, sem hefur ávalar og vel hold-
fylltar herðar, vel framstæða bringu og prýðilegar
útlögur. Spjaldið er einnig vel breitt og holdfyllt og
læri í góðu meðallagi. Næstur Flóka að verðleikum
og litlu lakari er Spakur, en Smári er síztur, einkum