Búnaðarrit - 01.01.1957, Page 402
398
BÚNAÐARRIT
Ekki cru þær svipmiklar. Gimbrarnar voru sæmilega
vænar og svöruðu sér vel.
Afkvæmi Hnífils benda á allmikla kynfestu hans
og mun óhætt að fullyrða, að hann hafi töluvert kyn-
bótagildi.
Hnífill I hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Tafla 38. Afkvæmi Drífu 24 á Hraunum.
1 2 3 4 5 6
Móðirin Drífa 24, 6 vetra 64.0 08.0 73 31 21.0 125
Synir: i hrútur, 2 vetra .. 82.0 109.0 79 36 25.0 135
^ r i hrútur, 1 vetra .. 67.0 98.0 79 37 22.0 131
j i lambhrútur, tvll. . 38.0 77.0 - - 19.0 125
Dætur: 2 ær, 3 o(5 4 v., mylk. 56.0 90.5 - - 21.5 127
1 gimbrarlamb, tvil. 32.0 74.0 - - 18.0 123
Drifa 2í, eign Vilhjálms Guðmundssonar, Hraun-
íim, er kollótt. Hún var keypt ineð fjárskiptalömbum
af Vestfjörðum. Drifa er ágætur einstaklingur. Yfir-
bygging, herðar, spjald og malir, eru ágæt, útlögur
góðar, bringa vel framstæð, en heldur þunn fram,
en breikkar vel aftur. Lærvöðvar eru heldur í rýrara
lagi, fótstaða góð.
Drifa er inikil afurðaær, frjósöm og mjólkurlagin.
Afkvæini hennar eru öll alsystkin, undan Hnífli I,
neina löinbin, enda mjög lík. Sýndir voru með Drifu
2 hrútar, fullorðnir. Hlaut annar II. verðlaun, en
hinn I. Ærnar undan Drífu voru báðar með lömbum
og gerðu allgóðar afurðir. Lömbin, tvílembingar, voru
nú heldur léttari en undanfarin ár.
Drífa 2't hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Eyjafjarðarsýsla.
(Eftir Harald Árnason og Inga Garðar Sigurðsson.)
1 Eyjafjarðarsýslu og Ólafsfirði voru alls sýndir
16 afkvæmahópar, 10 mcð hrútum og 6 með ám.
Haraldur Árnason var oddamaður dómnefndar af