Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 407
BÚNAÐARRIT
403
ur eru sterklegir og fótstaða góð. Helzt skorti á að
ærnar væru nægilega holdgóðar. Gimbrarnar voru
vænar og holdgóðar.
Þjasi, sonur Hrana, 3 vetra, er metfé, en talsvert
er Hrani, 2 vetra, lakari, þótt hann búi yfir góðum
kostum. Lambhrútarnir voru vænir, holdgóðir með
ágæta brjóstkassabyggingu og allir góð hrútsefni.
Hrcni XIV hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 40. Afkvæmi áa í Sf. Ólafsfjarðar.
1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Stöng 13, 5 v. 75.0 99.0 75 35 23.0 126
Sonur: 1 hrútur, 1 vetra . . !Hi.O 105.0 77 33 25.0 137
I)ætur: 1 ær, 2 v., inylk . . 86.0 103.0 - - 24.0 124
1 ær, 1 v., geld 75.0 98.0 - - 24.0 126
2 ginibrarlömb, tvíl. 44.5 81.5 - - 19.0 115
B. Móðirin: Tign 6, 6 vetra 69.0 98.0 77 34 21.0 128
Synir: 1 lirútur, 1 vetra . . 88.0 104.0 83 37 24.0 132
1 hrútlamb, tvil. . . 40.0 83.0 - - 19.0 117
Dætur: ii ær, 2—4 v., mylkar 63.7 96.3 - - 21.0 127
1 ær, 1 vetra, mylk 71.0 99.0 - - 23.0 127
A. Stöng 13, eigandi Sigurjón Steinsson, Þórodds-
stöðum, er heimaalin. F. Glámur, M. Strolla 10. Hún
er vænleikaær liin mesta. Stöng er mikil afurðaær,
kom nú upp 2 gimbrarlömbum, samtals 89.0 kg á
fæti.
Afkvæinahópurinn allur var framúrsltarandi vænn
og vel vaxinn. Strolla, 2 vetra, er með afbrigðum
væn, sjá bls. 400. Þór, sonur Stangar, er mjög þroska-
mikill, eins og tafla 40 A sýnir, en hlaut ekki I. verð-
laun vegna þess, að mjög skorti á vöðvafyllingu í
lærum. Geta má þess að öll afkvæmi Stangar eru al-
systlvini og undan Laxa.
Stöng 13 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Tign 6, eigandi Nývarð Jónsson, Garði, var keypt
lamb frá Ytri-Tungu á Tjörnesi. Hún er í meðallagi