Búnaðarrit - 01.01.1957, Síða 413
BÚN AÐARRIT 409
1 2 3 4 5 6
Dætur: 8 ær, 2—1 v., mylkar 57.9 92.5 - - 19.8 122
1 ær, 2 v., lambsg. .. 61.0 96.0 - - 22.0 126
2 ær, 1 vetra, geldar 56.3 93.0 - - 21.5 125
5 gimbrarlömb, einl. 39.0 80.4 - - 19.8 119
5 gimbrarlömb, tvil. 35.2 78.2 - - 18.2 115
B. Faðirinn: Kúði IV, 5 v. 106.0 110.0 81 33 26.0 132
Synir: 2 hrútar, 2 vetra . . 93.5 102.5 80 34 26.0 132
1 hrútur, 1 vetra . . 73.0 100.0 79 36 23.0 134
2 hrútlömb, tvíl. .. 39.5 79.5 - - 19.0 117
Dætur: 7 ær, 2—4 v., mylkar 68.3 94.4 - - 21.6 124
1 ær, 4 v., lambsgota 73.0 101.0 - - 24.0 118
1 ær, 2 vetra, geld 71.0 98.0 - - 24.0 126
2 ær, 1 vetra, geldar 63.5 93.5 - - 22.5 122
3 gimbrarlömb, einl. 35.0 76.3 - - 19.0 115
5 gimbrarlömb, tvíl. 39.6 77.4 - - 19.0 119
A. Gráni II, eigandi ólafur Ólafsson, GaríSshorni,
Kræklingahlíð, var keyptur lamb frá Syðri-Neslönd-
um, Mývatnssveit. Hann er sjálfur afburða vel byggð-
ur, ekki mjög stór, en gríðar þungur og holdgóður,
enda talinn einn bezti hrútur í Glæsibæjarhreppi frá
1951.
Afkvæmin bera með sér talsverða kynfestu föður-
ins. Eru mörg þeirra ágætlega gerð og sum metfé.
Má þar lielzl nefna Spak, veturgamlan, sem er fram-
úrskarandi að allri gerð og vænleika, þéttvaxinn og
holdgóður. Sömuleiðis eru Kökkur og Kolskeggur,
báðir tveggja vetra, hinar mestu sómakindur. Glói,
veturgamall, er einnig kostakind. Hlutu þeir allir I.
verðlaun. Lambhrútarnir voru tæplega nógu góð
hrútsefni. Ærnar, dætur Grána, eru ekki eins jafnar
og vel gerðar og synir hans, en þó fallegar ær margar
hverjar. Herðar eru yfirleilt ávalar og lioldfylltar,
spjald hcldur mjótt, en læri vel holdfyllt. Frjósemi
virðist vera góð. Gimbrarnar eru sæmilega vænar og
vel byggðar og með góð bakhold.
Gráni II hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.