Búnaðarrit - 01.01.1961, Page 25
BÚNAÐARRIT
23
menntaðir menn, sem hafa verið nefndinni til ráðu-
neytis eða aðstoðar, eru: Gunnar Sigurðsson og Páll
Hanncsson, verkfræðingar, Sigurður Halldórsson, raf-
magnsverkfræðingur, Guðbjörn Guðmundsson, tré-
smíðameistari, Ragnar Finnsson, múrarameistari,
Árni Brynjólfsson, rafvirkjameistari. Pipulagninga-
meistarar: Sighvatur Árnason og Guðmundur Finn-
bogason. Þessir tæknifróðu menn hafa ráðfært sig
við ýmsa fagmenn, en sem ekki er talin ástæða til
að telja upp hér.
Héraðsráðunautar og trúnaðarmenn.
Samkvæmt lögum um jarðrækt og lögum um bú-
fjárrækt er húnaðarsamböndum heimilt að ráða sér
héraðsráðunauta. Þeir skulu vera framkvæmdastjórar
búnaðarsambandanna og hafa á hendi leiðbeiningar og
eftirlit, er snerta jarðrækt og búfjárrækt, hver á sinu
starfssvæði undir yfrstjórn Búnaðarfélags íslands.
Heimilt er, að sami maður gegni hvort tveggja, jarð-
rækt og húfjárrækt, á sama búnaðarsambandssvæði,
séu þau það lítil, að dómi Búnaðai’félags íslands, að
viðkonxandi búnaðarsambandi sé um rnegn að hafa
fleiri en einn ráðunaut. Ríkissjóður greiðir hluta af
laununx héraðsráðunauta.
I. janúar 1961 ei'u þessir héraðsi'áðunautar starf-
andi:
I. IIjá Bsb. Iíjalarnesþings:
1. Kxistófer Grímsson, Silfurteigi 4, Reyltjavík,
jarðrækt.
2. Pétur Guðmundsson, Sigtúni, Reykjavík, bú-
fjárrækt.
II. Hjá Bsb. Borgarfjarðar:
1. Bjarni Arason, Hesti, búfjárrækt.
2. Guðmundur Pétursson, Akranesi.