Búnaðarrit - 01.01.1961, Side 174
172
BÚNAÐARRIT
Afurðir.
Meðalafurðir í dilkum eftir tvílembu i félögunum
voru 70.97 kg (70.63) á fæti eða 27.96 kg (27.63)
dilkakjöt. í svigum eru tölur frá haustinu 1958. Eftir
hverja einlembu voru meðalafurðir 39.97 kg (40.26)
á fæti eða 16.27 kg (16.46) dilkakjöt. Eftir hverja á,
sem skilaði lambi vógu þau á fæti 51.80 kg (53.54) og
lögðu sig með 20.74 kg (21.36) af kjöti, en eftir hverja
framgengna á í fardögum 49.15 kg (51.47) á fæti eða
19.68 kg (20.53) dilkakjöt. Tvílembur skiluðu því nii
0.36 kg kg meira, en einlembur 0.19 kg minna af dilka-
kjöti að meðaltali en 1958. Vegna minni frjósemi 1959
en árið áður, nemur afurðarýrnunin eftir á hlutfalls-
lega meiru en kemur l'ram í ineðalþunga eftir einlembu
og tvílembu. Hver ær, sem skilaði lambi gaf til jai'n-
aðar 0.62 kg aí' dilkakjöti minna 1959 en 1958.
Tvílembur skiluðu meira en 30 kg af dilkakjöti i 27
félögum eða i 5 félögum fleiri en árið áður. í 10 félög-
um skiluðu tvílembur meira en 32 kg af dilkakjöti til
jafnaðar, en í eftirtöldum 3 félögum meira en 35 kg:
Sf. Hólmavíkurhrepps 35.5 kg, Sl'. Fellshrepps, Strand.,
35.4 kg og Sl'. Austri, Mývatnssveit, 35.2 kg.
í 17 félögum var meðalfallþungi einlembinga 18.5
kg eða meiri og í 11 þeirra 19.0 lcg eða meiri, en i
eftirtöldum 4 félögum yfir 20 kg: Sf. Vestur-Bárðdæla
21.1 kg, Sf. Austra, Mývatnssveit 21.0 kg, Sf. Árskógs-
strandarhrepps, vestfirzki stofninn, 20.4 kg og Sf.
Stefni, Bæjarhreppi, 20.1 kg.
Mestur meðalarður í dilkakjöti, 26.0 kg eða meira,
eftir á, sem skilaði lambi, var i eftirtöldum 11 félög-
um: Sf. Austra .Mývatnssveit, 31.9 kg, Sf. Vestur-
Bárðdæla og Sl'. Hólmavíkurhrepps 30.0 kg, Sf. Fells-
hrepps, Strand., 29.0 kg, Sf. Höfðahrepps 28.0 kg, Sf.
Mývetninga 27.6 kg, Sf. Austur-Bárðdæla 27.3 kg, Sf.
Svalbarðsstrandarhrepps 26.7 kg, Sf. Iiirkjubólshrepps