Búnaðarrit - 01.01.1961, Page 258
256
BÚNAÐARRIT
Tafla G (frh.). — I. verðlauna hrútar
Tala og nafn Ætterni og uppruni I 2
Kolbeinsstaðahreppur (frh.).
23. Kollur* .... Frá Hlíð, f. Vestri, I. v. ’56 5 86
24. Spakur* ... . Heimaalinn, f. Kollur, m. Guibrá 4 104
25. Fifill* Frá Hlíð, f. Vestri, I. v. ’56, m. Þrýstin .. U 90
26. Fríður .... Heimaalinn, f. Logi 3 93
27 T.ngi 2 92
Meðaltal 2 v. lirúta og eldri 97.1
28. Spakur Heimaalinn, f. Kubbur 1 80
29. Kúði* . 1 81
30. Hlíðar Frá Hlíð, f. Freyr 1 82
31. Bjartur .... Frá Hlíð, f. Freyr 1 80
32. Gráinagi ... Frá Stóra-Hrauni, f. Roði, Árn 1 84
Mcðaltal veturg. lirúta 81.4
|
f
vógu 95.9 kg til jafnaðar eða 1.1 kg meira en jafn-
aldrar þeirra 1956 og þeir síðarnefndu 78.2 kg eða
1.1 kg ineira en velurgamlir hrútar 1956.
Fyrstu verðlaun hlutu 220 af eldri hrútunum og 51
veturgamall. Þeir fullorðnu vógu 98.4 kg, en þeir
síðarnefndu 82.9 kg, sjá töflu 1. Er það svipaður
vænleiki I. verðlauna hrúta og fyrir 4 árum, en nú
hlutu 45.5% sýndra hrúta í sýslunni I. verðl., en
aðeins 35.1% 1956. Engin verðlaun hlutu 53 hrútar,
og er það hagstæðara hlutfall en fyrir 4 árum. Hefur
því tvímælalaust orðið framför í hrútastofninum á
þessu tímabili. Hrútarnir eru vænstir í Óspakseyrar-
hreppi. en léttastir í Kaldrananeshreppi. Hlutfallslega
flestir hrútar hlutu I. verðlaun í Kirkjubólshreppi,
64.4%, en fæstir í Fellshreppi 33.3%.
Bæjarhreppur. Sýndir voru 145 hrútar, 88 íull-
orðnir og 57 veturgamlir. Þeir fullorðnu vógu 97.0
kg og þeir veturgömlu 81.1 kg að meðaltali. Á sýn-
BÚNAÐARRIT
257
í Snæl'ellsnes- og Hnappadalssýslu 1960.
3 4 5 6 7 Eigandi
106 84 38 26 133 Guðinundur Albertsson, Heggsstöðum.
110 83 37 28 138 Sami.
107 83 35 26 136 Júlíus Jónsson, Hitarnesi.
107 85 37 26 137 Scsselja Þorsteinsdóttir, Ölviskrossi.
107 81 33 24 138 Benjamín Markússon, Ystu-Görðum.
108.3 82.4 35.2 25.5 135.8
100 75 33 22 130 Gisli Þórðarson, Mýrdal.
103 80 37 24 134 Hagnar Hallsson, Hlíð.
100 81 35 22 131 Ragnar Jónatansson, Miðgörðum.
101 78 36 22 135 Sverrir Björnsson, Kolbeinsstöðum.
103 76 30 25 135 Benjamín Markússon, Ystu-Görðum.
101.4 78.0 34.2 23.0 133.0
ingunni sunnan varnargirðingarinnar lijá Fjarðar-
liorni voru þessir hrútar bezlir: Hnoðri Jóns á Melum,
undan Hnykli og Fallegu-Kollu, lramúrskarandi
holdakind og Reyltur Jónasar á Melum, sonur Goða,
sem er sonur Hnykils, mjög vel gerð kind og efstur
af 1 v. hrútunum í fjárræktarfélagi Hrútfirðinga.
Þá var Bossi, einnig sonur Goða, góð kind, en ó-
þarflega háfættur.
Norðan varnargirðingarinnar voru margir ágætir
hrútar og sumir þeirra í senn lágfættir, réttvaxnir og
holdþéttir. Báru þeir augljósan vott þess að snjallir
menn í vali hrúta liafa verið við fjárkaupin vestra.
At þriggja vetra hrútum, kollóttum, eru þessir beztir:
Hnykill Sigurðar i Laxárdal í’rá Fossá á Barðaströnd,
frábær holdakind og ágætlega vaxinn, Hnoðri Sigur-
jóns í Skálholtsvík frá Feigsdal, með afbrigðum lág-
fættur og holdgróinn, Hnífill á Borgum l'rá Húsum,
Ketildalahreppi, metfé að gerð, Hnykill Sigurjóns í
17