Búnaðarrit - 01.01.1961, Page 314
312
BÚNAÐARRIT
gömlum og eldri hlutu (5 I. verðlaun, og eru sumir
þeirra afbragðs kindur, en 2 hlutu II. verðlaun. Tvö
hrútlömbin eru ágæt hrútsefni, en eitt slalct. Af 15
dætrum Kols á skýrslu Sf. Kaldrananeshrepps árið
1957—1958 voru 2fi.7% tvílembdar. Það ár skiluðu
tvílemburnar 26.1 kg í dilkakjöti, en einlemburnar
17.8 kg. Næsta ár var 21 dóttir Kols á skýrslu af þeim
voru 33.3% tvílembdar og skiluðu þær 26.5 kg, en
einlemburnar 16.2 kg í dilkakjöti. Árið 1959—60 voru
22 dætur Ivols á skýrslu. Al' þeim voru 54.6% tví-
lemhdar og skiluðu þær 26.7 kg af dilkakjöti, en ein-
lemburnar 17.4 til jafnaðar.
Kolur 15 lilaut 1. vcrðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 4. Afkvæmi áa í Sauðfjárræktarfélagi
Kaldrananeshreppi. 1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Kempud.* 12, 5 v. G7.0 95.0 - - 21.0 127
Synir: 2 hr., 2 v., I. og II. v. 91.0 110.5 82 36 2G.5 133
Dætur: 2 ær, 1 v., geldar .. G2.5 97.0 - - 21.5 128
2 ginibrarl., tvíl. . . 34.5 78.5 - - 19.0 120
B. Móðirin: Gulhnakka*, 5 v. 65.0 97.0 - - 21.0 131
Sonur: Kútur, 3 v., I. v. .. 92.0 111.0 82 33 25.0 131
Dætur: 2 ær, 1 v., mylkar .. 54.5 92.0 - - 21.0 130
2 gimbrarl., tvíl. .. 30.5 75.5 - - 17.5 116
C. Móðirin: Hnyðra* 17, G V. G2.0 9G.0 - - 19.0 124
Sonur: Spakur, 3 v., II. v. 77.0 105.0 79 34 23.0 130
Dætur: 2 ær, 2 og 3 v., mylkar 59.0 95.5 - - 20.0 125
2 gimbrarl., tvíl. .. 43.0 81.5 - - 18.5 121
A. Kempudóttir 12, eigandi Torfi Guðmundsson,
Drangsnesi. F. Lagður frá Kleifum á Selströnd, M.
Kempa. Afkvæmin eru kollótt, hvít, gulleit á haus og
fótum og annar tvævetri hrúturinn gulur á ull. Ullin
er glansandi og yfirleitt góð. Þau hafa ágæta brjóst-
kassa- og herðabyggingu og ágæt hold á baki, mölum
og lærum. Þau eru jafnvaxin og bera með sér kyn-
festu. Annar sonurinn hlaut I. verðlaun, en hinn II.