Búnaðarrit - 01.01.1961, Side 320
318
BÚNAÐARRIT
Snör X 33, eigandi Friðbert Pétursson, Botni, er
keypt frá Meiri-Hattardal. Hún er kollótt, gul á haus
og fótum, með hvíta, góða, en fremur litla ull, lág-
fætt með allgóða fætur, ágætlega jafnvaxin og hold-
söm. Snari, sonur hennar, er góður I. verðlauna hrút-
ur. Dæturnar, allar nema ein, eru jafnvaxnar og hold-
fastar, en tvær þeirra hafa of gula ull og öll hafa
afkvæmin heldur litla ull. Snör er mjólkurlagin, en
hefur alltaf verið einlembd.
Snör X 33 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla.
í sýslunni voru sýndir 14 afkvæmahópar, 10 með
hrútum og 4 með ám.
Slcógarstrandarhreppur.
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum, sjá
töflu 8.
Tafla 8. Afkvæmi hrúta í Sauðfjárræktarfélagi
Skógarstrandarhrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Dvergur* 41, 5 v. 112.0 116.0 83 32 29.0 132
Synir: Pjakkur, 3 v., I. v. 94.0 107.0 82 35 25.0 128
3 hrútar, 2 v., I. v. 93.7 109.3 81 35 26.0 135
6 hrútar, 1 v., I. v. 80.2 105.0 79 35 24.3 135
3 hrútl., einl 49.3 85.0 - - 21.3 123
Dætur: 8 ær, 2 og 3 v., 7 m. 66.5 96.5 - - 21.3 133
4 ær, 1 v., geldar .. 62.8 95.8 - - 22.8 129
7 gimhrarl., einl. .. 41.7 81.7 - - 20.3 121
B. Faðirinn: Sómi* 30, 6 v. 98.0 111.0 83 34 27.0 -
Synir: Kuhbur, 4 v., I. v. .. 92.0 111.0 80 34 25.0 127
2 hr., 1 v., I og II v. 84.5 105.5 82 36 24.0 135
2 hrútl., einl 53.0 86.0 - - 20.3 124
Dætur: 8 ær, 2—4 v., 7 m. 63.6 95.9 - - 21.4 133
1 ær, 1 v., missti .. 60.0 93.0 - - 21.0 131
0 gimbrarl., 1 tvíl. 42.3 83.3 - - 19.8 122