Búnaðarrit - 01.01.1961, Side 326
324
BÚNAÐARRIT
ágæt lærahold, nema lambið, sem hefur ekki nema
meðalhold í lærum. Sonurinn Mímir er aí'bragðs kind,
allur er hópurinn þróttlegur og fríður og sýnir mikla
kynfestu móðurinnar, því afkvæmin eru sitt undan
hverjum hrút, en þó mjög lík hvert öðru. Þróun og
dætur hennar eru ágætar afurðaær.
Þróun SM 10 hlaut I. verðlaun fijrir afkvæmi.
B. Næpa SM 7, er heimaalin. F. Fulur SM 1, M. Ýsa
SM 36 frá Múla í Nauteyrarhreppi. Afkvæmi Næpu
eru hyrnd, ljósígul á haus og fótum, með hvíta, glans-
andi ull. Þau eru svipfríð, jafnvaxin og holdgóð.
Sonurinn er vel gerður I. verðlauna hrútur. Kynfesta
hópsins er allmilcil. Næpa er meðalmjólkurær, en hefur
ekki verið tvílembd.
Næpa SM 7 lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Kolbeinsstaðahreppur.
Þar voru sýndir 5 hrútar með afkvæmum, sjá
töflu 14.
Tafla 14. Afkvæmi hrúta í Sauðfjárræktarfélagi
Kolbeinsstaðahrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Goði* 13, 4 v. 105.0 112.0 84 35 26.0 137
Synir: Hnífill, 2 v., II. v. .. 93.0 105.0 83 36 25.0 133
Sómi, 1 v., III. v. .. 77.0 99.0 82 41 22.0 143
3 hrútl., einl 51.2 84.7 - - 20.2 129
Dætur: 4 ær, 2 og 3 v., einl. 61.0 92.8 - - 19.9 134
6 ær, 1 v., 4 mylkar 57.0 90.5 - - 20.5 133
7 gimbrarl., 1 tvíl. 41.9 79.6 - - 19.0 127
B. Faðirinn: Kubbur 12, 7 v. 98.0 108.0 82 32 28.0 131
Synir: Sindri, 3 v., I. v. . . 98.0 108.0 81 33 26.0 133
Spakur, 1 v., I. v. .. 80.0 100.0 75 33 22.0 130
3 hrútl., einl 45.7 82.0 - - 19.3 122
Dætur: 8 ær, 3—5 v., 7 m. 69.5 99.4 - - 21.9 131
2 ær, 1 v., ö. mylk 57.0 88.5 - - 19.0 129
7 gimbrarl., 1 tvíl. 43.0 82.1 - - 19.9 123
C. Faðirinn: Logi, 6 v 100.0 109.0 82 35 25.0 139