Búnaðarrit - 01.01.1961, Síða 335
BÚNAÐARRIT 333
1 2 3 4 5 6
Dætur: 11 ær, 2—1 v 64.6 95.9 - - 22.5 127
3 ær, 1 v., geldar .. 59.3 94.0 - - 23.5 125
9 gimbrarl., 6 tvíl. 38.5 77.1 - - 19.4 117
D. F.: Máni*, 4 v 101.0 109.0 83 33 26.0 139
Synir: Hrani, 1 v 74.0 98.0 80 35 23.0 136
Skarfur, 1 v 75.0 96.0 77 36 22.0 130
2 hrútl., einl 51.0 83.0 - - 19.5 127
Dætur: 5 ær, 2—3 v 56.7 89.0 - - 20.2 132
6 ær, 1 v., mylkar 53.7 86.8 - - 20.5 130
5 ær, 1 v., geldar . . 60.6 90.8 - - 22.3 131
4 gimbrarl., tvil. .. 40.1 77.5 - - 19.0 123
E. Faðirinn: Klói, 4 v 89.0 110.0 81 33 27.0 137
Synir: Snáði, 1 v 68.0 97.0 77 34 22.0 137
Bjálki, 1 v 71.0 97.0 77 35 24.0 137
2 hrútl., einl 53.0 84.5 - - 20.0 124
3 ær, 2—3 v 66,0 94.0 - - 22.2 134
4 ær, 1 v., mylkar 51.4 86.5 - - 20.3 131
9 ær, 1 v., geldar .. 58.6 93.0 - - 22.5 131
4 gimbrarl., tvíl. .. 39.9 78.8 - - 19.1 124
A. Göltar er eign Sigurðar Snorrasonar á Gilsbakka
og er keyptur lamb frá Múla í Nauteyrarhreppi. Hann
er nú allmikið farinn að láta á sjá fyrir elli sakir og
var þvi eigi mældur nú, en hann hefur ætið hlotið
I. verðlaun sem einstaklingur. Afkvæmi Galtar bera
með sér mjög mikla kynfestu á svip, byggingu og
lioldafar, eru l'lest kollótt, öll hvít, dökk um granir
og hvarma með mikla, góða og vel hvíta ull. Þau hafa
flest ágæt bak- og malahold og frábæra holdfyllingu
í lærum. Helztu gallar eru, sviplítið og grannt liöfuð
og á nokkrum of krappur brjóstkassi. Annar fullorðni
hrúturinn er metfé að gerð og hinn allgóð I. verðlauna
lcind. Annað hrútlamhið er álitlegt, þó of háfætt. Ærnar
eru heldur seinþroska en endast mjög vel, þær eru
mjólkurlagnar og l'rjósamar í góðu meðallagi. Gimbra-
lömbin eru mjög álitleg.
Göltur hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.