Búnaðarrit - 01.01.1961, Page 343
BÚNAÐARRIT
341
afurðaskýrslur um dætur hans, en það sem kunnugt
er um þær bendir til, að þær séu góðar afurðaær.
Dropi hlaut I. verðlaun fijrir afkvæmi.
Engihlíðarhreppur.
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum.
Tafla 28. 1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Gulbrá, 7 v. .. 80.0 101.0 75 31 21.0 133
Sonur: Iínolli, 5 v 91.0 107.0 83 35 25.0 134
Dætur: 3 ær, 2—3 v 61.0 95.0 73 30 21.0 130
2 gimbrarl .. 37.0 78.0 - - 18.0 118
B. Móðirin: Snotra, B V. .. 68.0 96.0 75 34 21.0 136
Synir: Ljómi, 1. v., II. v. 74.0 97.0 80 37 23.0 138
hrútl., tvíl .. 48.0 82.0 - - 19.0 125
Dætur: I ær, 2 v., tvíl. .. . . 53.0 88.0 73 32 19.0 132
1 ær, 1 v., einl. . . . . 51.0 86.0 75 36 20.0 134
Gimbrarl., tvíl. . . . 44.0 81.0 - - 20.0 123
A. Gulbrá, eigandi Sigurður Þorsteinsson, Enni, er
gul, hyrnd, með stóran þróttlegan haus. Mjög vel gerð
ær með ágætt holdafar. Með svera, sterka og rétt setta
fætur. Afkvæmi hennar eru gul á haus og fótum og
sum hafa einnig nokkra gulku í ull. Þau eru hyrnd
nema tvö, sem eru hníflótt. Þau hafa öll ágætt bak
og allvel holdfyllt, sömuleiðis hafa þau góð rnala og
lærahold. Sonur hennar hlaut I. verðl. sem einstakling-
ur, góð kind. Hún hefur verið frjósöm og ágæt afurða-
ær.
Gulbrá hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Snotra, eigandi Ævar Þorsteinsson, Enni, er hvít-
kollótt vel gerð ær og liefur ætíð gefið góð lömh, enda
er hún dugmikil að stökkva og skríða girðingar, þegar
þær verða á vegi hennar.
Afkvæmi hennar eru öll kollótt, eitt þeirra grátt, hin
hvit. Þau standa móðurinni að baki i gerð og væn-