Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 355
BÚNAÐARRIT
353
Heiðursverðlaunahrútum var raðað eftir gæðum
innan hvers aldursflokks, kollóttir og hyrndir sér.
I. heiðursverðlaun hlutu:
Kollóttir 3 v. og eldri:
1. Dvergur Jónasar Guðmundssonar, Innra-Leiti, Skógarströnd.
2. Valur Bærings Elíssonar, Stykkishólmi.
3. Göltur Guðm. Guðmundssonar, Dalsmynni, Eyjahreppi.
4. Spakur Edilons Guðmundssonar, Stóra-Langadal, Skógarst.
5. Roði Kristófers Guðmundssonar, Litla-Kambi, Breiðuvík.
6. Kollur Guðm. Guðmundssonar, Dalsmynni, Eyjahreppi.
Ivollóttir 2 v.:
1. Prúður Jónasar Guðmundssonar, Innra-Leiti, Skógarströnd.
2. Óðinn Jónasar Jónassonar, Neðri-Hól, Staðarsveit.
Kollóttir 1 v.:
1. Viðir Baldurs Jónassonar, Læk, Skógaströnd.
2. Snarfari Gunnars Guðbjartssonar, Hjarðarfelli, Miklaholtshr.
3. Kvistur Þorsteins Sigurðssonar, Vörðufelli, Skógarströnd.
Hyrndir 3 v. og eldri:
1. Mímir Gunnars Guðhjartssonar, Hjarðarfelli, Miklaholtshr.
2. Nökkvi Jónasar Guðmundssonar, Innra-Leiti, Skógarströnd.
3. Goði Gunnars Guðhjartssonar, Hjarðarfelli, Miklalioltshr.
4. Kuhbur Gísla Þórðarsonar, Mýrdal, Iíolheinsstaðahreppi.
Hyrndir 2 v.:
1. Durgur Gunnars Guðhjartssonar, Hjarðarfelli, Miklaholtshr.
2. Jökull Hjartar Gíslasonar, Fossi, Staðarsveit.
Hyrndir 1 v.:
1. Hnokki Gunnars Guðbjartssonar, Hjarðarfelli, Miklaholtshr.
2. Guji Ingvars Agnarssonar, Kolgröfum, Eyrarsveit.
I. Verðlaun A hlutu óraðaðir:
Kollóttir 3 v. og eldri:
Kubhur Björns Kristjánssonar, Kolbeinsstöðum, Kolbeinsst.hr.
Spakur Guðm. Albertssonar, Heggsstöðum, Kolheinsstaðahr.
Dropi Gunnars Guðbjartssonar, Hjarðarfelli, Miklalioltshr.
Geisli Ingvars Agnarssonar, Kolgröfum, Eyrarsveit.
Börkur Guðm. Guðmundssonar, Hallbjarnareyri, Eyrarsveit.
Víðir Gunnars Njálssonar, Suður-Bnr, Eyrarsveit.
23