Búnaðarrit - 01.01.1961, Síða 388
386
BÚNAÐARRIT
Tafla IV. Bú, sem höfðu ylir 4 þús. kg mjólk eftir reikuaða
árskú og minnst 10.0 árskýr árið 1959.
Nöfn og heimili eigenda Tala árskúa i í* 3-3 S A 'rt <ð '-í II 'O A 11 1 a íi*
1. Ólafur Jakopsson, Gilsbakka, Hrafnagilshr. .. 10.0 4426 3.72 776
2. Halldór Guðmundsson, Naustum, Akureyri . 16.0 4359 3.79 617
3. Félagsbúið Stóra-Dal, V.-Eyjafjallalir 13.2 4290 4.23 530
4. Jón Guðmundsson, Naustum, Akureyri 10.8 4164 3.80 465
5. Guðm. Guðjónsson, Melum, Leirár- og Melahr. 13.2 4163 ? ?
6. Ólafur Ólafsson, Garðshomi, Glæsibæjarhr. .. 13.5 4152 3.53 561
7. Karl Dorláksson, Hrauni, ölfushr 11.8 4118 3.84 507
8. Karl Ólafsson, Bjálmholti, Holtahr 12.7 4097 4.06 774
9. Einar Halldórsson, Setbergi, Garðahr 18.9 4066 4.12 663
10. Kristinn Sigmundsson, Amarhóli, öngulsst.hr. 11.6 4062 3.59 376
11. Sigurður Ólafsson, Syðra- Holti, Svarf.dalshr. . 15.1 4028 3.45 583
12. Sigmundur Ámundason, Ilraung., Hraung.hr. 18.3 4024 4.02 9
13. Ólafur ögmundss., Hjálmholti, Ilraungerðishr. 14.6 4022 4.29 833
14. Sigurjón Halldórsson, Tungu, Eyrarhreppi .. 13.5 4021 9 620
15. ilaníel og Júlíus, S.-Garðshorni, Svarf.d.hr. . 14.3 4019 3.52 530
Fjöldi árskúa á hvern skýrsluhaldara var 9.9 og
hafði aukizt um 0.2 á árinu. Stærst eru kúabúin í
Kjalarnesþingi 14.1 árskýr á bónda, þá i Árnessýslu
13.5, hjá S. N. E. 11.6, Bsb. Borg. 11.4, Nsb. Rang,-
og V.-Skaft. 11.2, en minnst á Vestfjörðum 3.9.
Tafla III er skrá yfir þær kýr, sem mjólkað hafa
20 þús. fe. að meðaltali síðustu þrjú árin (1957—
1959). Eru þær 73 talsins eða tveimur færri en í
samsvarandi skrá árið áður. Alls mjólkuðu 192 kýr
20 þús. fe. á árinu, og birtist skrá yfir þær í 12. tbl.
Freys á þessu ári. Afurðahæsta kýrin var Auðhumla
18, Stóra-Dal í V.-Eyjafjallahreppi, sem mjólkaði 6601
kg með 5.08% mjólkurfitu, sem jafngildir 33533 fe.
Hæsta ársnyt miðað við magn mjólkaði Dimma 19,
Minni-Mástungum í Gnúpverjahreppi, 7511 kg.