Búnaðarrit - 01.01.1961, Page 409
BÚNAÐARRIT
407
N108. Búi, f. 4. apríl 1956 hjá Þorlcifi Þorleifssyni, Hóli, Dalvik.
Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Brandur N51. M. Búbót 38. Mf.
Viga-Skúta N4. Mm. Flóra, Dalvik. Lýsing: brönd.; stórhn.;
höfuö meðallangt; ])jál húð; hryggur örlitið siginn, en yfir-
lína að öðru leyti jöfn;útlögur fr. góðar; góð dýpt; malir
ágætlega lagaðar; fótstaða fr. góð; spenar smáir; reglulega
settir; fr. litið júgurstæði. II. verðl.
N109. Máni, f. 22. maí 1956 á skólabúinu á Hvanneyri. Eig.: Gisii
Ingólfsson, Laugal)óli, Lýtingsstaðahreppi. F. Víkingur V31.
M. Sjöfn 243. Mf. Iílaufti. Mm. Sigrún 171. Lýsing: sv.-hupp.
með stjörnu; koll.; þróttlegur liaus; góð húð; ójöfn yfir-
lina; útlögur í meðallagi; bolgrunnur; hallandi, fr. aftur-
dregnar malir; góð fótstaða og spenar; skálarlaga spenaop;
sæmilegt júgurstæði. II. verðl.
NllO. Leistur, f. 5. júni 1956 hjá Vagni Sigtryggssyni, Hriflu,
Ljósavatnshreppi. Eig.: sami. F. Guðbrandur N7. M. Búkolla
5. Mf. Ilalldórsstaðaboli. Mm. Búkolla. Lýsing: r.-leist.;
ltoll.; höfuð frítt; ágæt húð; yfirlina góð, hryggur þó
lítið eitt siginn; góðar útlögur; boldjúpur; malir beinar,
jafnar; góð fótstaða; spenar smáir, aftarlega settir; gott
júgurstæði; stór og þroskamikill. II. vcrðl.
Nlll. Nykur, f. 19. sept. 1956 hjá Þóri Torfasyni, Baldurslieimi,
Skútustaðahreppi. Eig.: Nd. Bf. Aðaldæla. F. Skjöldur N66.
M. Kolbrún 4. Mf. Uauður. Mm. Helsa 80. Lýsing: br.-skjöld.;
linifl.; höfuð meðallangt; þunn, en föst liúð; hryggur lítið
eitt siginn; miklar útlögur; boldjúpur; malir afturdregnar,
lítið eitt hallandi; fótstaða fr. náin; mjög smáir spenar,
reglulega settir; sæmilegt júgurstæði; liár á herðakamb.
II. verðl.
N112. Máni, f. 17. okt. 1956 hjá Jóni G. Guðmann, Skarði, Akur-
eyri. Eig.: Nf. Ólafsfjarðar. F. Fylkir N88. M. Ósk 47.
Mf. Viga-Skúta N4. Mm. Ljómalind 17. Lýsing: hr.-hupp.;
koll.; félegur haus; góð húð og yfirlina; fr. góðar útlögur;
holdjúpur; malir vel lagaðar, lítið eitt hallandi; þröng fót-
staða; reglulega settir spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
N113. Laugi, f. 14. jan. 1957 hjá Birni Jóhannssyni, Syðra-Lauga-
landi, Öngulsstaðahreppi. Eig.: S. N. E. F. Skjöldur Reyk-
dal N3. M. Frekja 39. Mf. Gráni 77. Mm. Rauðka 29. Lýsing:
kol.; hnífl.; höfuð frítt; húð meðalþykk og þjál; yfirlina
sæmilcga jöfn; útlögur i mcðallagi; holdjúpur; malir þak-
laga, lítið eitt liallandi; fr. góð fótstaða; spenar vel scttir:
júgurslæði allgott; lágfættur. II. verðl.
N114. Surtur, f. 16. febr. 1957 hjá Birni Jónssyni, Bæ, Hofs-
hreppi. Eig.: sami. F. Mela-Surtur N70. M. Flóra 12. Mf.