Búnaðarrit - 01.01.1961, Side 413
BÚNAÐARRIT
411
jafnbreiöar, lítið eitt þaklaga; fótstaða góð; spenar meðal-
stórir, vel settir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
N132. Gerpir, f. 5. apríl 1958 hjá Kristni Sigmundssyni, Arnar-
hóli, Öngulsstaðalireppi. Eig.: S. N. E. F. Sjóli N19. M.
Perla 14. Mf. Víga-Skúta N4. Mm. Ivolbrún 29, H. E., Þóru-
stöðum. Lýsing: brönd.; koli.; fríður haus; fr. þykk, en
laus húð; góð yfirlína; útlögur í meðallagi; fr. boldjúpur;
malir lítið eitt aflurdregnar og liallandi; góð fótstaða;
spenar stuttir, reglulega settir; dvergspenar; fr. gott júgur-
stæði. II. verðl.
N133. Skjöldur, f. 15. apríl 1958 hjá Kristófer Kristjánssyni,
Iíöldukinn II, Torfalækjarhreppi. Eig.: sami. F. Stalín
N94. M. Prýði G. Mf. Gráni. Mm. Huppa. Lýsing: r.-skjöld.;
koll.; félegur liaus, fr. þykk, laus húð; góð yfirlína; ágætar
útlögur; fr. boldjúpur; jafnar malir; fótstaða náin um
hækla; fr. þéttstæðir spenar; ágætt júgurstæði. II. verðl.
N134. Grani, f. 27. apríl 1958 lijá Bjarna Jónassyni, Blöndudals-
liólum, Bólstaðarlilíðarbreppi. Eig.: Jónas Bjarnason, s. st.
F. Kuggur, S. N. E. Ff. Klaki N30. Fm. Blesa 24, H. G„
Naustum, Akurcyri. M. Gulla 1. Mf. Rauðkollur, Guðlaugs-
stöðum, Svinavatnshreppi. Mm. Frekja. Lýsing: r.-kol. með
stóra hnifla; félegur haus; ágæt húð; hryggur lítið eitt
siginn; útlögur í meðallagi; fr. boldjúpur; jafnar malir;
fótstaða i meðallagi; spenar fr. þéttstæðir; stór dvcrg-
speni; ágætt júgurstæði. II. verðl.
N135. Ásbrandur, f. 30. april 1958 hjá Halldóri Jónssyni, Leys-
ingjastöðum, Sveinsstaðahreppi. Eig.: sami. F. Hvanni N91.
M. Ása 12. Mf. Hnausi. Mm. Branda 3. Lýsing: brönd.;
hnífl.; sæmilegur liaus; húð þykk, en fr. laus; beinn hrygg-
ur; góðar útlögur; boldjúpur; malir dálitið afturdregnar;
ágæt fótstaða; spenar fr. langir, aftarlega og nokkuð þétt
settir; sæmilegt júgurstæði; þykkvaxinn. II. verðl.
N13G. Öndólfur, f. 14. mai 1958 hjá Sigurði Stefánssyni, öndólfs-
stöðum, Reylcdælahreppi. Eig.: Gunnlaugur Sveinbjörnsson,
Skógum, Reykjahreppi. F. Rauður N4G. M. Brák 8. Mf.
Breki. Mm. Rauðkolla 5. Lýsing: r.-kol.; koll.; félegur haus;
þykk húð; sterkur hryggur; fr. góðar útlögur; bolgrunnur;
malir lítið eitt afturdregnar; fótstaða fr. þröng; grannir,
vel settir spenar; fr. gott. júgurstæði. II. verðl.
N137. Glæsir, f. í maí 1958 hjá Árna Ásbjarnarsyni, Kaupangi,
Öngulsstaðahreppi. Eig.: S. N. E. F. Týr N100. M. Skrauta
39. Mf. Viga-Skúta N4. Mm. Fönn 24. Lýsing: r.-háls.;
linífl.; höfuð langt og grannt; húð fr. þunn, laus og þjál;
yfirlina fr. góð; útlögur og boldýpt i meðallagi; malir