Búnaðarrit - 01.01.1961, Síða 414
412
BÚNAÐARRIT
jafnbreiðar, lítið eitt liallandi og þaklaga; fótstaða góð;
spenar fr. stórir; stutt milli fram- og afturspena; júgur-
stæði dágott. II. verðl.
N138. Glámur, f. 16. júlí 1958 hjá Magnúsi Stefánssyni, Árgerði,
Saurhæjarhreppi. Eig.: Benedilct Júlíusson, Hvassafelli. F.
Skjöldur Reyltdal N3. M. Skjalda 12. Mf. Grcttir 113. Mm.
Skrauta 31, Hvassafelli. Lýsing: hr.-skjöld.; mikið hvítur;
hnifl.; höfuð frítt; húð meðalþykk, þjál; yfirlína dálitið
ójöfn; útlögur fr. litlar; boldjúpur; malir hallandi, aftur-
dregnar; fótstaða náin um hækla; spenar smáir, vel settir;
júgurstæði mikið. II. verðl.
N139. Dreyri, f. 13. ágúst 1958 á félagsbúinu á Einarsstöðuin,
Reykdælahreppi. Eig.: Nf. Skútustaðalirepps. F. Iíolur N56.
M. Menja 44. Mf. Rauður N46. Mm. Gullinhyrna. Lýsing:
r.; koll.; höfuð meðallangt; húð þykk, en laus; yfirlína
ágæt; útlögur í meðallagi; holur fr. grunnur; malir beinar,
jafnhreiðar, lítið citt þaklaga; fótstaða góð; spenar fr.
stórir; stutt milli fram- og afturspena; júgurstæði fr.
gott. II. verðl.
N140. Grettir, f. 27. jan. 1959 hjá Jónasi Sigurgeirssyni, Helluvaði,
Skútustaðahreppi. Eig.: Jóhannes Kristjánsson, Klambra-
seli, Aðaldælahreppi. F. Skjöldur N66. M. Búbót 3. Mf.
Sturla N18. Mm. Dumba 179. Lýsing: hrönd.; koll.; þrótt-
lcgur haus; fr. þykk, en laus liúð; hein yfirlína; góðar
útlögur; holdjúpur; vel lagaðar malir; gleið fótstaða,
dálítið veik um lagklaufir; vel settir spenar; gott júgur-
stæði. II. verðl.
N141. Hrafn, f. 25. fehr. 1959 lijá Sigtryggi Hallgrímssyni, Stóru-
Reykjum, Reykjahreppi. Eig.: Sigtryggur Árnason, Litlu-
Reykjum. F. Skuggi (f. 21. nóv. 1956; viðurk. 1958 milli
sýninga). Ff. Kolskeggur N33. Fm. BúkoIIa 1, Austurhaga,
Aðaldælahreppi. M. Búbót 9, S. H., Stóru-Reykjum. Mf.
Krummi. Mm. Búbót 3. Lýsing: sv.; koll.; félegur liaus;
liúð í meðallagi þyldc; ójöfn yfirlína; sæmilegar útlögur;
boldýpt i meðallagi; malir jafnar, en nokkuð hallandi;
bein, en þröng fótstaða; smáir, vel settir spenar; ágætt
júgurstæði. II. verðl.
N142. Einir, f. 7. apríl 1959 á félagsbúinu á Einarsstöðum, Reyk-
dælahreppi. Eig.: Nd. Bf. Aðaldæla. F. Rauður N46. M.
Leira 38. Mf. Breki. Mm. Rauðka. Lýsing: r.; koll.; höfuð
fr. frítt; húð meðalþykk; yfirlína sæmilega jöfn; útlögur
fr. litlar; bolur fr. djúpur; malir jafnbreiðar, litið eitt
hallandi og þaklaga; fótstaða fr. náin um liækla; spenar
fr. smáir og fr. aftarlega settir; júgurstæði gott. II. verðl.