Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 466
464
BÚNAÐARRIT
Tafla III. Naut, sem hlutu viðurkenningu á nautgripa-
sýningum á Austurlandi 1961.
A4. Draupnir. Eig.: Bf. Hjaltastaðahrepps. Sjá Búnaðarrit 1958,
hls. 286. II. verðl.
A6. Hrafn. Eig.: Nf. Mýrahrepps, A.-Skaft. Sjá Búnaðarrit 1958,
hls. 287. I. verðl.
A7. Baugur. Eig.: Nf. Nesjahrepps. Sjá Búnaðarrit 1958, bls.
287. II. verðl.
A8. Máni, f. 20. nóv. 1954 hjá Eiriki Jónssyni, Berghyl, Hruna-
mannahreppi, Árn. Eig.: Nf. Norðf jarðarhrepps (áður
Filippus Sigurðsson, Dvergasteini, Seyðisfirði). F. Númí,
Hrunamannahreppi. Ff. Brandur S6. Fm. Tauma 5, G. H.,
Unnarholtskoti. M. Laufa 41. Mf. Glæsir, Hrunamannahreppi.
Mm. Iíola 32. Lýsing: r.-kolhupp. með stjörnu; koll.; haus
fr. langur; ágæt húð og yfirlína; litlar útlögur og holdýpt;
ágætar malir; bein fótstaða, en fr. þröng; mjög smáir
spenar; sæmilegt júgurstæði; langur; gæflyndur. II. verðl.
A9. Suðri, f. 19. júlí 1957 hjá Stefáni Jónssyni, Eyvindarstöðum,
Bessastaðahreppi, Gull. Eig.: Nf. Lónsmanna. F. Þór S221.
M. Ljómalind 4. Mf. Freyr, Reykjum. Mm. Auðhumla 69,
Reykjum, Mosfellshreppi. Lýsing: rauður; stórhníflóttur;
fríður liaus; ágæt húð; yfirlína ójöfn; víður, fr. djúpur
bolur og gleitt sett rif; malir lítið eitt afturdregnar og
hallandi; gleið, bein fótstaða; smáir, vel settir spenar; ágætt
júgurstæði; gæflyndur. II. verðl.
A10. Gráni, f. 19. des. 1957 lijá Helga og Halldóri Sæmundsson-
um, Bóli, Mýrahreppi, A.-Skaft. Eig.: Nf. Borgarliafnar-
hrepps. F. Hrafn A6. M. Krúna 2. Mf. Grettir, Mýrahreppi.
Mm. Reyðir 8, Tjörn. Lýsing: gráliupp.; koll.; fíngerður
haus; laus húð í meðallagi þykk; hryggur litið eitt siginn;
útlögur fr. litlar; sæmileg holdýpt; malir breiðar, jafnar,
dálítið hallandi; sæmileg fótstaða; smáir, vel settir spenar;
ágætt júgurstæði. II. verðl.
All. Dagur, f. 17. marz 1958 lijá Gunnari Kristjánssyni, Dag-
verðareyri, Glæsibæjarhreppi, Eyjaf. Eig.: Bf. Vopnafjarðar-
hrepps. F. Sjóli N19. M. Tinna 60. Mf. Viga-Skúta N4. Mm.
Gullliúfa 34. Lýsing: sægráliupp.; koll.; langur, grannur
haus; liúð mjúk og þunn; hryggur lítið eitt siginn; sæmi-
legar útlögur, en þröng rifjasetning; fr. bolgrunnur; malir
dálítið hallandi; þröng fótstaða og veikbyggðar kjúkur;
spenar stórir, fr. þéttstæðir; gott júgurstæði; langur. II.
verðl.