Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 471
468
BÚNAÐARRIT
Tafla IV. Kýr, sem fengu fyrstu verðlauii
Nafn, ættcrni, cinkcnni o. fl.
Nautgriparæktarfclag Nesjahrepps:
1. 3. gr. Smokka 4, Akurnesi, f. 4/4’49; smhn. F. Glæsir, Akurncsi. M. Rjúpa, Meðalfclli
2. 3. — Skjalda 3, Ártúni, f. ’52; k. Frá Volaseli, Lóni.............................
3. 3. — Þoka 12, Dýhól, f. 21. marz ’52; k. F. Rauður, Dýhól. M. Á Höfn..............
4. 3. — Húfa 17, Dýhól, f. 10. nóv. ’53; k. F. Selur. M. Frá Lækjarnesi .............
5. 3. — Stóra-Grána 2, Akurnesi, f.6. nóv. ’48 ; k. F. Glæsir, Akurnesi. M. Héla ....
6. 3. — Gæfa 1, Akurnesi, f. 29. jan. ’51; hn. F. Iluppur. M. Gæfa ..................
Nautgriparæktarfclag Mýrahrepps:
1. 3. gr. Litla-Reyðir 12, Tjörn, f. 22. febr. ’56; k. F. Akur, Mýrahr. M. Reyðir 8 .
2. 3. — Stjarna 1, Kyljuholti, f. 12. nóv. ’53; k. F. Grettir, Mýrahr. M. Ljúfa......
3. 4. — Kola 2, Viðborðsseli, f. 15. nóv. ’54; h. F. Grettir, Mýrahr. M. Branda 8 ...
Nautgriparæktarfélag Borgarliafnarhrepps:
1. 4. gr. Gcrpla 3, Ö.E., Reyniv., f. 9. nóv.’55; smhn. F. Akur. M. Freyja 13, Holtahólum
bornar kýr. Þessi systrahópur er mjög álitlegur, en
því miður höfðu mjóllcurskýrslur og fitumælingar
mjólkur verið gerðar yfir of fáar af dætrum Draupnis
til þess, að til álita kæmi, að hann hlyti I. verðlaun,
enda ekki beðið um afkvæmasýningu.
Þessar systur voru flestar brand- eða kolskjöldóttar,
engin hyrnd, en nokkrar hníflóttar. Þær virðast hafa
erft gott vaxtarlag föðurafa síns, Austra S57 frá Garða-
koti í Mýrdal, og mjólkureiginleika úr þeim stofni og
þó e. t. v. einkum frá föðurömmu sinni, Laufu 66 í
Oddgeirshólum. Þær hafa fríðan haus, miklar útlögur,
djúpan bol, góða malabyggingu og vel löguð júgur.
Þær hlutu að meðaltali 75.8 stig fyrir byggingu. Meðal-
brjóstummál var 170 cm. Hlutu 2 þeirra II. og 10 III.
verðlaun. Eru eigendur Draupnisdætra ánægðir með
þær. Var ráðlagt að nota liann sem mest. Nokkrum
dögum eftir sýningu var ákveðið að kaupa til viðbótar
BÚNAÐARRIT
469
nautgripasýningum á Austurlandi 1961.
50 3 0 1960 1959 1958 1957
W) 'S o Fitu- einingar ’S o Fitu- einingar °/o ‘Píítf Fitu- einingar ÍT' to 'S o g ■3 £•1
i.O 3822 3.79 14485 4270 3.90 16653 3847 4.08 15696 13700 3.99 14763
i.5 4611 3.73 17199 3364 4.27 14364 251 4.35 18492 Keyp t. 273 d.á sk.
1.5 4316 4.28 18472 3504 3.73 13070 4274 3.91 16711
5.0 4253 4.08 17352 3168 4.63 14668 3948 4.11 16226
1.0 4393 3.49 15332 4818 3.73 17971 3861 3.85 14865 4022 3.70 14881
>.0 4284 3.81 16322 4092 3.72 15222 4158 4.23 17588 3791 3.98 15088
7.0 4060 4.42 17945 3535 4.30 15200 2063 5.02 10356 1771
2.5 3892 4.03 15685 3479 4.00 13916 4389 4.12 18083 1792 4.00 7168
4.0 4091 4.23 17305 4200 4.14 17388 4470 3.91 17478 3563
5.5 4200 3.96 16632 3983 4.04 16091 2793 4.65 12987 1 •"
1. mynd. Draupnir A 4. Ljósm. 11. ágúst 1961.