Búnaðarrit - 01.06.1963, Qupperneq 4
218
BÚNAÐARRIT
«r, «11 í góðu ineðallagi að magni, en gróf, fætur grannir.
Ærnar eru fremur holdrýrar, en góðar afurðaær og frjó-
samar. Þær veturgönilu eru sæmilega Iioldgóðar, góðar á
möluni og sumar einnig góðar á herðum. Tvævetlingurinn
er I. verðlauna hrútur, en sá veturgamli góð II. verðlauna
kind. Lamblirútarnir eru ekki hrútsefni, nema einn, og
liann slakur. Allgóð kynfesta.
Gosi 13 hlaut 111. vc.rSlaun fyrir afkvœmi.
Ljósavatnshreppur
Einn lirútur og ein ær voru sýnd með afkvæmum, sjá
töflu 2 og 3.
Tafla 2. Afkvæmi Marðar 29 á Þóroddsstað
1 2 3 4 5 6
Faðir: Mörfiur 29, 6 v . . 120.0 121.0 86 36 28.0 135
Synir: 5 lirútar, 2-4 v., I. v .. 95.2 112.4 85 37 26.6 138
2 lirútl., unnar tvíl .. 46.5 82.5 — — 18.0 122
Dætur: 9 ær, 2-5 v., 5 tvíl., 3 g. .. .. 63.3 95.9 — — 20.7 132
1 ær, 1 v., lambsg .. 63.0 98.0 — — 22.0 134
7 giinlirurl., tvíl .. 37.6 77.9 — — 18.0 120
MörSur 29, eigandi Friðgeir Eiðsson, Þóroddsstað, var
keyptur frá Granastöðum, f. Spakur 14, m. Hnyðra. Hann
stóð nú sem einstaklingur efstur af I. verðl. hrútum 3 vetra
og eldri í Ljósavatnshr. og er djásn að allri gerð, og lieldur
sér vel. Afkvæmin eru kollótt, hvít, svört og mórauð, þau
livítu flest ígul á liaus og fótum, sum gul á tog. Ullin
er vel í meðallagi að vöxtum, en gróf á mörgum. Geldu
ærnar cru lioldmiklar, en þær mylku fremur lioldgrannar
og nokkuð ósamstæðar að byggingu, yfirbygging góð og
bakið mjög sterkt, en læri í tæpu meðallagi. Afkvæmin
eru braust og Jiróttleg, fótstaða góð. Fullorðnu synirnir
eru allir ágætir I. verðlauna hrútar og einn afburða góð-
ur. Oddi stóð efstur af I. verðlauna hrútum í Bárðardal
vestan Fljóts, Lótus og Brúsi í 4. og 5 sæti 2 vetra lirúta í
Ljósavatnshreppi og Ljónú í 6. sæti 3 vetra og ehlri hrúta
þar. Margir aðrir góðir lirútar undan Merði komu fram