Búnaðarrit - 01.06.1963, Qupperneq 6
220
BUNABARRIT
1 2 3 4 5 6
Synir: 2 lirúlar, 2 on 7 v., 1. v. . . 108.0 107.0 82 34 24.5 135
5 lirútl., 3 Ivíl . 44.8 81.2 — — 19.8 120
Oætur: 6 ær, 2 v., 1 Ivíl . 60.7 95.5 — — 20.7 130
3 ær, 1 v., geldar . 53.3 91.0 — — 19.7 130
6 gimbrarl., 5 tvíl . 39.5 78.5 — — 18.5 118
A. Funi, eigaiuli Jón Jónsson, Bjarnastöðum, f. ljjómi,
m. Mjalllivít. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, sum eirgul, önn-
ur ígul á haus og fótum, ullin á sumum fremur stutt með
þéttu togi, en á öðrum mikil, gormhrokkin og glansandi,
haus þróttlegur, fótstaða góð, lierða og bakhold yfir-
leitt góð og mala- og lærahold ágæt. Fullorðnu synirnir
eru góðir I. verðlauna lirútar, sá þriggja vetra stóð nr. 3
í röð fullorðinna hrúta austan Fljóts, lambhrútarnir not-
hæf lirútsefni, tvílembingurinn heztur. Kynfesta er mikil
og ágæt frjósemi. Funi stóð nálægt I. verðlaunum fyrir
afkvæmi, en féll á lambhrútunum.
Funi hlaut II. verSlaun jyrir afkvœmi.
■ B. Magni, eigandi Sauðfjárræktarfélag Austur-Bárð-
dæla. Magni er keyptur lamb frá Hóli í Kelduhverfi, og
liann heldur sér enn mjög vel. Afkvæmin eru hvít, nerna
eitt svarl, liyrnd, mörg ígul á haus og fótum, ullin frem-
ur stutt, þétt, gormhrokkin og gljáandi, bausinn fríður,
svipurinn þróttlegur, fótstaða ágæt, herðar sæmilega lag-
aðar, bakhold góð, malir og læri vel gerð og vel holdfyllt.
Fullorðnu synirnir eru góðir I. verðlauna hrútar, tvílemb-
ingslambhrúturinn ágætt hrútsefni og einlembingarnir
sæmilegir. Ein tvílembingsgimbrin er metfé. Afkvæmin
bera með sér kynfestu.
Magni hlaut I. verSlaun jyrir ajkvœmi.
Tafla 5. Afkvæmi Kötu á Rauðafelli
i 2 3 4 5 6
MóSir: Kala, 9 v 66.0 110.0 — — 20.0 134
Synir: Svanur, 3 v, i. v 118.0 117.0 83 36 25.0 131
1 lirútl., tvíl 49.0 85.0 — 21.0 123