Búnaðarrit - 01.06.1963, Side 8
222
BUNABAIi RIT
A. Spakur 74, eigandi Dagbjartur Sigurðsson, Álfta-
gerði. Hann er keyptur lamb frá Hóli í Kelduliverfi. Spak-
ur var sýndur með afkvæmum baustið 1959 og lilaut þá
II. verðlaun fyrir þau, sjá Búnaðarrit, 73. árg., bls. 394.
Afkvæmin eru livít, byrnd, flest ígul á baus og fótum,
breitt á milli augna og svipurinn þolslegur, ullin varla í
meðallagi að vöxtum og misjöfn að gæðum. Mörg afkvæm-
in eru með framstutta bringu og mylku ærnar lioldlitl-
ar, en að sögn góðar til afurða, fótstaða góð á flestum og
frjósemin mikil. Fullorðnu synirnir eru ágætir I. verð-
launa lirútar. Dvergur var annar bezti af 3 velra og eldri
brútum í Bárðardal austan Fljóts og Spakur í Baldurs-
lieimi var þriðji í röð' 2 vetra lirúta í Skútustaðahreppi.
Lambbrútarnir voru fremur léleg brútsefni. Spakur stóð
nairri I. verðlaunum fyrir afkvæmi, en lambhrútarnir og
ullin lelldii bann.
Spakur lilaul II. ver&laun fyrir afkvœmi.
]{. Kolur 115, eigandi Fjárræktarfélag Mývetninga,
liann er kcyptur frá Undirvegg í Keldubverfi, f. Glói 105.
Kolur 115 lieldur sér ágætlega enn og bakhohl með ein-
dæmum góð. Afkvæmin eru bvít, liyrnd, sum eilítið gul
á liaus, fótum og rófu, önnur kolótt, braustlegur og dugn-
aðarlegur svipur, mörg bvít á ull, önnur gulflekkótt, ullin
í góðu meðallagi að vöxtum, gróf á flestum, en þó ein-
staklingar með afbragðs ull, berða-, bak-, mala- og læra-
bold ágæt og þéttbolda. Afurðasemi er góð og frjósemi
ágæt, fótslaða góð og mikil kynfesta. Fullorðnu synirnir
cru allir ágætir I. verðlauna brútar, Blær í Baldursbeimi
stóð nr. 4 af tveggja vetra hrútum og Surtur í Álftagerði
var þriðji bezti af veturgömlum brútum í Mývatnssveit,
og er þá nokkuð sagt. Lambhrútarnir eru sumir góðir og
aðrir ágæt lirútsefni, en margar gimbrarnar djásn að allri
gerð.
Kolur 115 hlaut I. ver&laun fyrir afkvœmi.