Búnaðarrit - 01.06.1963, Side 9
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
223
C. Sóti 20, eigandi Fjárræktarfélagið Austri, frá Geira-
stöðum, f. Börkur, m. Sóley. Afkvæmin eru livít, liyrnd,
flest ígul á liaus og fótum með gula rófu, sum björt, svip-
urinn þolslegur, ull í meðallagi að magni og gæðum, frjó-
semi mjög mikil og afurðir dætra í meðallagi, bak- og
malabobl allgóð á flestum, en lærahold á sumum ekki
nógu mikil, fótstaða góð. Fullorðnu synirnir eru góðir I.
verðlauna lirútar, tveir tvílembingslirútarnir allgóð
brútsefni.
Sóti 20 lilniit II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Reykjahreppur
Sýnd var ein ær með afkvæmum, Drollning 13 Þórðar
Jónssonar, Laufablíð, sjá töflu 7.
Tafla 7. Afkvæmi Drottningar 13 í Laufahlíð
1 2 3 4 5 6
MóSir: Drottning 13, 10 v. 56.0 91.0 — — 18.0 131
Synir: Þengill, 3 v., I. v. . 117.0 117.0 85 36 26.0 133
Dælur: 5 ær, 2-7 v., 4 tvíl. 58.4 94.8 — — 20.0 133
2 ær, 1 v., geldar . 54.0 95.5 — — 21.0 132
2 gimbrarl., tvíl. . 30.5 74.5 — — 15.5 114
Drottning 13 er lieimaalin, f. Hremsuson, ff. Doði, m.
Sýla frá Hrauntanga. Afkvæmin eru hvít, ígul á haus og
fótum, dæturnar fremur vel gerðar, snotrar kindur, en
ekki þroskamiklar, fullstutt bringa á sumum, bakliold
misjöfn, lærabold góð. Hrúturinn er ágæt I. verðlauna
kind, ærnar mjög frjósamar, lömbin rýr, enda ærin
gömul.
Drottning 13 hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
Norður-Þingeyjarsýsla
Alls voru sýndir 24 afkvæmahópar í sýslunni, 12 með
lirútum og 12 með ám.