Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 10
224
BÚNAÐARRIT
Kelduneshre ppur
Sýndur var einn hrútur með afkvæmum, Laxi 32 Sf.
Keldhverfiiifía, sjá tölfu 8.
Tafia 8. Afkvæmi Laxa 32 Sf. Keldhverfinga
1 2 3 4 5 6
FaSir: Laxi 32, 5 v .. . 106.0 108.0 78 30 26.0 131
Synir: 2 hrúlar, 2-4 v., I. v. ... ... 112.0 113.0 81 35 27.0 138
3 hrútl., tvíl ... 45.3 81.3 — — 18.5 119
Dætiir: 7 ær, 2-4 v., 5 tvíl ... 67.9 97.1 — — 20.1 126
3 ær, 1 v., geldar ... 69.7 99.7 — — 20.8 129
7 gimlirarl., fi tvíl ... 43.4 80.9 — — 18.2 119
Laxi 32 er frá Laxamýri af stofni Jóns H. Þorbergsson-
ar, f. ICóngur, m. Slikja. Afkvæmin eru livít, liyrnd, sum
ígul á liaus og fótum, ullin hvít og góð, liöfuð þróttlegt
og fagurt, fótstaða ágæt, bygging öll sterkleg, hringa frem-
iir slutt, breið, herðar og útlögur ágætar, bakið beint,
sterkt og holdgott, malir langar og breiðar, lærahold ágæt,
kynfesla mikil. Tveir lambhrútar eru góð lirútsefni, sá
l»riðji nothæfur, gimbrarnar álitleg aírefni, ærnar afbragðs
góðar, frjósamar og mjólkurlagnar að sjá af skýrslum
félagsins.
Laxi 32 lilaut L verSlaun fyrir afkva>mi.
Öxarf jar&arhre p pur
Þar voru sýndir 3 afkvæmahópar, 1 með lirút og 2 með
ám, sjá töflu 9 og 10.
Tafta 9. Afkvæmi Prúðs 65, Núpi
i 2 3 4 5 6
Fafiir: PrúSur 65, 6 v . 110.0 109.0 80 32 24.0 130
Synir: 2 hrútar, 2-4 v., I. og II. v. . . 101.0 108.0 79 32 24.0 134
2 hrútl., tvíl . 41.3 80.5 — — 17.5 117
Dætur: 8 ær, 2-4 v., 4 tvíl . 61.8 92.5 — — 19.2 131
2 ær, 1 v., gcldar . 64.5 99.0 — — 21.5 134
8 gimhrurl., 4 tvíl . 39.4 80.6 — — 18.9 123