Búnaðarrit - 01.06.1963, Síða 13
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUttFÉ
227
B. Kútur 4, eigandi Halldór Gnnnarsson, Einarsstöð-
um. Kútur er keyptur frá Presthólum, f. Klyppur, m. Fríð.
Afkvæmin eru hvít, grá og svört, hyrnd, ullin varla í
rneðallagi að magni og gæðum, brjóstkassarými varla
nógu mikið, bak og malaliold yfirleitt góð, lærabold góð
og á sumum ágæt. Fullorðnu lirútarnir eru góðir I. verð-
launa brútar, tveir lambbrútarnir ágæt lirútsefni og einn
sæmilegur, hópurinn sviplíkur og þróttlegur og dæturnar
góðar afurðakindur.
Kútur 4 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Smári, eigandi Árni P. Lund, Miðtúni, frá Leiböfn,
f- Brósi 11, m. Tunga 44. Afkvæmin eru bvít, hyrnd, gul-
leit á baus og fótum, með þelmikla, sterka, bvíta ull,
hausinn meðalstuttur og sver um snoppu, brjóstkassa-
bygging yfirleitt góð, bakið sterkt, lioldgott, malir jafn-
ar, en tæplega nógu boldgrónar og læri ágæt. Veturgömlu
brútarnir ern góðir I. verðlauna hrútar, annar lambhrút-
urinn golt hrútsefni, liinn lakari, en liópurinn sviplíkur
og braustlegur.
Srnári lilaut II. verSlaun fyrir afkvcemi.
Tafla 12. Afkvæmi áa í Presthólahreppi 1 2 3 4 5 6
A- MóSir: Lúpa 17, 9 v . . 63.0 98.0 — — 19.0 130
Synir: 3 lirútar, 3-5 v„ 1. verrtl. . . .. 114.3 116.3 84 35 25.7 136
2 hrútl., ganga einir . .. . .. 49.5 86.5 — — 20.0 119
H®tur: 2 ær, 24 v., 1 tvíl .. 69.0 98.5 — — 21.5 131
Mófiir: Dávœn 29, 8 v .. 67.0 100.0 — — 21.0 136
Synir: Gráni, 3 v, I, v .. 106.0 116.0 83 36 26.0 133
2 hrútl., tvíl .. 35.5 79.0 — — 18.0 118
bœlur: Dáfríð, 2 v., lambsg .. 80.0 110.0 — — 25.0 132
1 œr, 1 v., geld .. 60.0 100.0 — — 25.0 131
C- MóSir : l<ák 31, 10 v .. 65.0 100.0 — — 22.0 ?
Synir: PrúÖur, 7 v., I. v .. 87.0 111.0 82 39 25.0 136
1 hrútl., einl .. 51.0 93.0 23.0 119
iiœtur: 3 ær, 3-6 v., tvil .. 61.7 96.7 20.7 133
D- MóSir: Kolblika 2—3, 9 v. .. . . 59.0 94.0 21.0 122
Synir: Drengur, 7 v, I. v .. 98.0 108.0 75 32 26.0 125