Búnaðarrit - 01.06.1963, Qupperneq 15
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
229
lamblirúturinn ágætt hrútsefni. Þungi lamha Kákar á
fæti: 3 einlembings lirútar 57.7 kg, 2 tvílembings hrútar
52.5 kg, 4 tvílembings gimbrar 49.2 kg.
liák 31 hlaut II. verölaun fyrir afkvœmi.
I). Kolblika 2—3, eigandi Jóhann Helgason, Leirliöfn.
Sjá um ætt og lýsingu í 73. árg. Búnaðarritsins, ])ls. 402.
Lamblirúturinn er þokkalegt hrútsefni. Drengur metfé að
gerð, frjósemi dætra mjög mikil. Meðalþungi lamha Kol-
hlikn: 7 tvílembings hrútar 39.2 kg, 9 tvílemhings gimhr-
ar 37.5 kg.
Kolblilca 2—3 lilaul I. verSlaun fyrir afkvanni.
E. Tunga 44, eigandi Jóliann Helgason, Leirliöfn. Sjá
um ætt og lýsingu í 73. árg. Búnaðarritsins, hls. 402. Ann-
ar lamhlirúturinn er gott hrútsefni, en liinn með of grófa
yfirlínu eins og Smári, en allar ærnar vel gerðar og hold-
góðar. Þungi lamba Tungu: 4 tvílemhings hrútar 39.3 kg,
2 tvílembings gimbrar 33.0 kg, 1 einlembings hrútur 54.0
kg, 2 einlembings gimbrar 43.5 kg.
Tunga 44 hlaut 1. verölaun fyrir afkvæmi.
E. Lega 3—110, eigandi Jóliann Helgason, Leirhöfn.
Heimaalin, f. Koði 12, m. nr. 0-74. Afkvæmin eru hvít,
hyrnd, gulleit á liaus og fótum og sum með gult í ull,
snoppan fullmjó á sumum, brjóstkassabygging góð, bakið
slerkt, inalir góðar, læri ágæt, en ])ó eru tveggja vetra
ærnar báðar þroskalitlar. Dofi er ágætur I. verðlauna
hrútur, en vænleiki tvílemhingsdilka mætti vera meiri.
Lega 3—110 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Svalbar&slireppur
Þar voru sýndir 11 afkvæmahópar, 7 með hrútum og 4
ineð ám, sjá töflu 13 og 14.