Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 19
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 233
Sólun 90, í Holti, og synir, talið frá liægri: Sólon, Askur og Ilrói.
I). Greifi 86, eigaiuli Eggert Ólafsson, Laxárdal, er
lieimaalinn, f. Frosti 72, m. Svanlivít 927. Afkvæmin eru
ltvít, liyrnd, gulleit á liaus og fótum, yfirleitt vel hvít á
n II, brjóstkassabygging misjöfn, ágæt á sumum, of kröpp
á öðrum, bak- og lærahold ágæt, malahold fullslök á sum-
um, en ágæt á öðrum. Tveir lambhrútarnir eru ágæt lirúts-
efni, liinir nothæfir, fiillorðnu synirnir ágætir I. verð-
launa lirútar, dæturnar enn lítt reyndar til afurða, kyn-
festa varla nógu mikil, en hópurinn svipfagur.
Greifi 86 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
E. Frosti 72, eigandi Eggert ÓJafsson, Laxárdal, er
heimaalinn, f. Freyr 50, m. Mtigga 800. Afkvæmin ertt
livít, liyrnd, gulleil á liaus og fótum, með livíta og góða
ii II, bak-, mala- og lærahold ágæt, lierða- og brjóstkassa-
bygging yfirleitt ágæt, en aðeins í krappara lagi á sum-
um. Margar ærnar eru djásn, lamblirútarnir ágæt hrúts-
efni, Greifi ágætur I. verðlauna hrútur og kynfesta mikil.