Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 20
234
BÚNAÖARRIT
Sproti 85 Þórarins Kristjánssonar, Holti, og afkvæmi. Holti 108 við
dyr. II. verðlaun fyrir afkvæmi 1961.
Frjósemi dætra 1960: 69.2% tvílembt, 30.8% einlembt.
Kjöt eftir tvílembu 29.8 kjt;, eftir einleinbu 17.5 kg.
Frosli 72 lilaiil I. verSlaun fyrir ajkvæmi.
F. Fengur 64, eigendur Oli og Gunnar Halldórssynir,
Gunnarsstöðum. Sjá um ætt og lýsingu í 71. árg. Búnaðar-
ritsins, lds. 429. Afkvæmin eru nú bvít, hyrnd, ígul á haus
og fótum, sum dálítið gul í hnakka, ullin fremur góð,
svipfríð, |)róttleg og sterkbyggð, skært augnbragð, bakliold
misjöfn, en bakið sterkt, brjóstkassabygging yfirleitt ágæt,
en einstaka með of skarpar herðar, malahold góð, en læra-
liold mættu vera betri. Annar lamblirúturinn er ágælur,
liinn sæinilegur, margar gimbrarnar álitlegar, en Hringur
varla nógu gróinn á bak.
Fengur 64 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
G. Hringur 77, eigendur Óli og Gunnar Halldórssynir,
Gunnarsstöðum, er heimaalinn, f. Fengur 64, m. Bjartleit