Búnaðarrit - 01.06.1963, Side 28
242 BÚNAÐAKRIT
1 2 3 4 5 6
Dætur: 2 ær, 3-6 v., tvíl 65.0 97.5 — — 21.0 130
1). Móðir: Gemsa 110, 7 v 60.0 95.0 — — 21.0 134
Synir: 2 lirútar, 3-4 v., I. v 106.0 111.5 81 34 25.0 134
Bjartur, 1 v., I. v 98.0 105.0 83 34 26.0 139
1 lirútl., einl 48.0 87.0 — — 20.0 123
Dælur: 2 ær, 2-6 v., 1 tvíl 57.0 93.5 — — 19.5 130
E. Móðir: Ilera 84, 8 v 57.0 94.0 — — 18.0 128
Synir: 2 lirútar, 2-3 v., I. v 93.5 109.0 88 32 26.0 126
1 hrútl., einl 40.0 78.0 — — 17.0 111
Dætur: Píla, 6 v., einl 54.0 92.0 — — 18.0 128
Lús, 1 v., geld 58.0 98.0 — — 21.0 122
A. Busla 45, sjú ætt og lýsingvi í 73. árg. Búnaðarrits-
ins, bls. 424. Afkvæmin eru hvít, liyrnrl, l jósígul á liaus
og fótuni, með örlítinn brúsk í enni, ullin góð. Kópur
cr ágætur I. verðlauna hrútur, lambbrúturinn varla nógu
gott hrútsefni, dæturnar prýðilega vaxnar og holdgóðar,
kynfesta mikil.
Busla 45 hlaut aftur I. ver&laun fyrir afkvœmi.
B. Sí&klœdd 61, er beimalin, f. Dreki, m. Skeifa 24.
Afkvæmin eru Iivít, hyrnd, gulleit á haus og fótum, þrótt-
legt höfuð, herðar og rifjahvelfing ágæt, bak í grófara
lagi, en sterkt, mala- og lærahold góð. Gils og Gylfi eru
góðir I. verðlauna lirútar.
Sí&klœdd 61 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Þrifleg 88, sjá ætt og lýsingu í 73. árg. Búnaðarrits-
ins, bls. 424. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, gulleit á liaus og
fótum með dökkgulan dindil, framúrskarandi þéttvaxin,
jafnvaxin og lýtalaus. Fullorðnu hrútamir cru metfé, hrút-
lambið frábært hrútsefni.
Þrifleg 88 hlaut iiú I. ver&laun fyrir afkvœmi.
I). Gemsa 110 er heimaalin, f. I4reki, m. Ýrukemba 29.
Afkvæmin eru livít, hyrnd, gulleit á liaus og fótum, þrótt-
leg, sum í háfættara lagi, lierðar ágætar, hringa vel fram-
stæð, bakið sterkl og holdgott. Hrútarnir eru allir góðir