Búnaðarrit - 01.06.1963, Síða 48
262
BUNABAii ItlT
launa hrútar, dæturnar jafnvaxnar ofí holdþéttar, lirút-
lainhiiV allfíott Iirútsefni. Björk er frjósönt og ágætlega
mjólkurlagin.
fíjörk 43 lilaul I. VerSlaun fyrir ajkvanni.
Árnessýsla
Þar vorn sýndir 23 afkvæmaliópar, 6 með lirútum og
17 með ám.
Grimsneslireppur
Þar var sýnd 1 ær með afkvæmum, Herðubreið á Þór-
oddsstöðum.
Tafla 35. Afkvæmi Herðubreiðar
i 2 3 4 5 6
Mótiir: llcrðubreið, 8 v 63.0 95.0 — — 18.0 128
Sonur: Kvistur, 3 v., I. v 100.0 110.0 82 34 25.0 133
Dætur: 3 ær, 3-7 v., tvíl 57.7 90.3 — — 18.7 128
2 ær, 1 v., gcltlar 57.0 93.0 — — 20.0 130
2 gimbrarl., ivíl 36.0 79.5 — — 17.7 121
HarSubreiS, eigandi Sauður sf., Þóroddsstöðum. Hún
er keypt frá Kálfborgará í Bárðardal, hvít, hyrnd, dökk-
gul á haus og fótum. Hún er vel vöðvuð, sterkbyggð, mjög
frjósöm og mjólkurlagin. Kvistur ágætur I. verðlauna
lirútur og dæturnar þokkalegar ær, frjósamar og mjólk-
urlagnar, en fullhakmjóar.
HerSubreiS hlaut 11. verSlaun fyrir afkvœmi.
Hrunamannahreppur
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum.
Tafla 3(i. Afkvæmi áa í Hrunamannahreppi
1 2 3 4 5 6
A. Móðir: Drottning 1, 9 v. ... .. . 80.0 99.0 — — 20.0 128
Synir: 3 hrútar, 3-5 v., 1. v .. . 98.7 107.0 78 33 25.0 131
Dætur: 2 ær, 6 v., tvíl ... 68.5 94.5 — — 20.7 123
2 gimbrarl., tvíl .. . 40.0 79.0 — — 19.0 117