Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 52
266
BÚNAÐARRIT
C. Kola 215, eigamli Einar Gestsson, Hæli, er frá Hóli
í Kelduhyerfi. Hún er vel gerð, með sterklegan liaus
og fætur, lioldgóð og lágfætt. Fjórar dæturnar eru prýði-
lega gerðar og taka um margt móðurinni fram, en
tvær ærnar eru þunnar og ekki nógu holdmiklar í lær-
um. Uggi er ágætur I. verðlauna lirútur og hrútlömbin
sæmileg lirútsefni. Kola er ágællega frjósöm og fremur
mjólkurlagin.
Kola 215 lilaut 11. ver&laun fyrir afkvæmi.
D. lllökk 502, eigandi Einar Gestsson, Hæli, er heima-
alin, f. Hængur 20, m. Kola 215. Hún er óvenjulega vel
gerð ær, með sveran haus, sterklega fætur og sérstaklega
holdmikil læri. Synirnir eru mjög góðir I. verðlauna hrút-
ar, tveir þeirra metfé, hrútlambið sæmilegt hrútsefni, en
nokkuð gróft um herðar, gimbrarlambið er framúrskar-
andi vel gert og vænt. Blökk er ágætlega frjósöm og frá-
bær mjólkurær.
Blökk 502 hlaul I. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. Gylta 404, eigandi Einar Gestsson, Hæli, er lieima-
alin, f. Hængur 20, m. Maðra 213. Hún er jafnvaxin en
holdgrönn, ullin nokkuð gul. Synirnir, 1—5 vetra, eru all-
ir metfé að gerð og vænleika, dæturnar þokkalegar ær,
gimbrin snoturt ærefni, en brútlambið vafasamt lirútsefni.
Gylta er ágætlega frjósöm og fram til þessa ágæt mjólkur-
ær, en nú óhraust með skitu.
Gylta 404 lilaul II. ver'ölaun fyrir afkvanni.
F. Saufia 704, eigandi Einar Gestsson, Hæli, er heima-
alin, f. Hængur 20, m. Sauðahyrna 212. Hún er sterkbyggð,
vel gi;rð ær, með vel livíta og góða ull, frjósöm og ágæt-
lega mjólkurlagin. Skarti er mjög góður 1. verðlauna lirút-
ur, dæturnar prýðilega gerðar og álitlegar ær og gimbrar-
l(imbin álitleg líflömb.
Sau&a 704 lilaul II. ver&laun fyrir afkvœmi.