Búnaðarrit - 01.06.1963, Síða 59
Skýrslur
nautgriparæklarfélaganna 1962
Eftir Ólaf E. Stofánsson
Skýrslur bárust Búnaðarfélagi íslands frá 90 nautgripa-
rœktarfélögum fyrir árift 1962 auk skýrslna úr 11 sveitum
öorum, Jiar sem færri en sex bændur stóðu að skýrsluliald-
•nu. Skrá yfir jtessi 90 féliig og belztu niðurstöður skýrslu-
naldsius á vegum þeirra er birt í töflu T. Meðal þeirra eru
l>essi uýju féliig: Nf. Hörgslandsbrepps, Nf. Miðdæla og
W. Saurbæjarhrepps í Dalasýslu. t nokkrum félögum og
hreppum eru sum ár færri en sex skýrslubaldarar, en það
niega Jieir vera fæstir til ]>ess, að skýrslur frá lilutaðeig-
andi félagi séu birtar. Er ]>ví nokkuð á reiki, livenær þau
er að finna í töflu I í greinum í Búnaðarriti um skýrslur
félaganna. Er svo einnig að ]>essu sinni, að suin hafa verið
felld niður úr skýrslunni frá árinu áður, en önnur komið
1 staðinn. Þær sveitir, sem skýrslur frá færri en sex bænd-
um fyrir árið 1962 bárust úr, eru þessar: Vatnsleysustrand-
arhreppur, Eyjabreppur, Ytri-Torfustaðabreppur, Ás-
breppur, Bólstaðarhlíðarbreppur, og úr Skagafirði:
Skarðshreppur, Staðarhreppur, Seyluhreppur, framliluti
Ákralirepps, Viðvíkurbreppur og útbluti Hofsbrepps.
Atbugun á niðurstöðum skýrslnanna leiðir í ljós, að í
8°nui átt stefnir og undanfarin ár með liina ýmsu þætti
starfseminnar. Félagsmönnum hefur enn fækkað, nú um
■J6, og eru 1358. Kúaeignin vex hins vegar ár frá ári og er
17438 eða 555 fleiri en árið áður, sem svarar til 44.1% af
NUNADARHIT