Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 67
NAUTGltl PAUÆKTARFÉLÖGI N
281
Eyjafirði. Nú varð sú breyting á J)ar, að mjólkurfitan
liækkaði um 0.14 miðað við hundraðshluta og er orðin
3.90%. Yerður fróðlegt að sjá, hvort Jtetta fitumagn helzt
eða eykst )>ar næstu árin eða hvort hér er um afbrigðilegt
ár að ræða. Mjólk var fitumæld úr 9666 af 10002 full-
mjólkandi kúm.
Síðustu árin hefur horið nokkuð á gagnrýni á J>ví meðal
bænda, að þeir fái ekki greiðslu fyrir þann hluta fitunnar
í neyzlumjólk, sem er umfram áskilið lágmark. Hefur
verið haft á orði, að ástæðulaust væri að auka mjólkurfitu
stofnsins með kynbólum af Jieim sökum. I Jjessu samhandi
er áslæða að minna á, að rösklega lielmingur af innvegnu
mjólkurmagni lijá mjólkurhúum fer í vinnshi, J)ótl )>að
hlutfall sé misjafnt milli mjólkurhúa, en það er liags-
munamál, að sá hluti framleiðshmnar sé Jmrrefnisríkur.
Það er vandrötuð leið í ræktun Jiessa eiginleika að stefna
að einliverju meðalmagni, sem í svipinn telst hæfilegt í
neyzlumjólk. Það hlýtur að vera réttari stefna að taka úr
neyzlumjólkinni |)á fitu, sem ój)örf kann að þykja á hverj-
um tíma, og ludda áfram að auka mjólkurfituna og önnur
Jmrrefni mjólkurinnar með J)ví að taka lillit til liennar í
ræktun kynsins. Því, sem áunnizt liefur í J)eirri ræktun,
má ekki glata af skammsýni, lieldur her að leysa vanda-
mál sem ])elta með Jieirri lækni, sem völ er á, án J)ess aö
Jmrfa að kljúfa kynið með lilliti til ræktunar J)essa eigin-
leika.
Heyfóðurskýrslur liafa svo til lagzt niður. Er það reikn-
að af 590 fullmjólkandi kúm aðeins og innistnön af 485.
Kjarnfóður er reiknað af 7939 fullmjólkandi kúm og nem-
ur 535 kg á liverja, sem er allmikil hækkun frá árinu áð-
ur eða 78 kg á kú miðað við ársgjöf.
Hæstar meðalafurðir miöað við fe eftir fullmjólkandi
kýr liöfðu Nf. Mýrahrepps í A.-Skafl. 17506, Nf. Þorkels-
liólslirepps 16168, Nf. Fellslirepps í Skugafirði 15886, Bf.
Hjallastaðarhrepps 15398, Nf. Akureyrar 15046, Nf.
Skútustaðahrepps 14852, Nf. Árskógsstrandar 14712 og Nf.