Búnaðarrit - 01.06.1963, Síða 68
282
BÚNAÐAKKIT
Hrunamanna 14658 fe. Fjögur fyrst töldu félögin eru smá.
Á Mýrum eru það dætur Hrafns A6 frá Melum í Borgar-
firði, sem bera af, en 12 þeirra, fullmjólkandi, mjólkuðu
18719 fe að meðaltali. Á undan honum var Akur frá Akra-
koti í Borgarfirði notaður í þessu litla félagi, og mjólkuðu
nú 8 dætur Iians 15947 fe að meðallali. Aðrar fullmjólk-
andi kýr félagsins voru einnig undan kynbótanauti, Gretli,
nema þrjár, sem ekki eru ættfærðar.
f Hjaltastaðarþinghá er það einnig systraliópur, sem
skarar fram úr, dætur Draupnis A4 frá Oddgeirshólum í
Árnessýslu, en tíu þeirra, fullmjólkandi, mjólkuðu að
meðaltali 17616 fe.
Öðru máli er að gegna í Þorkelsliólshreppi og Fells-
hreppi, Jiar sem hæði félögin eru ung, og er Jietta annað
árið í röð, sem síðarnefnda félagið er með hinum hæstu.
Er verið að kanna stofninn betur með aukalegu eftirlili á
þeim bæjum, sem mestar afurðir liafa í félaginu.
Að slepptum þessum smáu félögum, sem komið liafa í
sviðsljósið síðustu 2 árin, eru enn efst Nf. Akureyrar og
Nf. Skútustaðahrepps. Nf. Árskógsstrandar fylgir fast á
eftir og svo Nf. Hrunamanna, sem er annað stærsta naut-
griparæktarfélag landsins. Hæsta meðalnyt fullmjólkandi
kúa var í Nf. Mýralirepps 4168 kg, en árskúa í Nf. Þor-
kelshólshrepps 3934 kg.
Þessi 12 félög höfðu yfir 400 kýr á skrá: Nf. Önguls-
staðalirepps 875, Nf. Hrunamanna 755, Nf. Svarfdæla 689,
Nf. Skeiðalirepps 635, Nf. Gnúpverja 610, Nf. Hrafnagils-
lirepps 592, Nf. Arnarneshrepps 488, Nf. Hraungerðis-
lirepps 439, Nf. Biskupstungna 433, Nf. Glæsibæjarhrepps
432, Bf. Svalbarðsstrandar 427 og Nf. Saurbæjarlirepps
406. Eru 7 Jieirra í Eyjafirði (S. N. E.) og liin 5 í Árnes-
sýslu. Aðeins eilt Jiessara stóru félaga (Nf. Glæsibæjar-
lirepps) liefur lægra meðaltal fe en landsmeðaltal og auk
|>ess aðeins tvö önnur (Nf. Skeiðahrepps og Nf. Gnúp-
verja) lægri meðalnyt árskúa.
Skýrt er frá útbreiðslu nautgriparæktarfélaganna eftir