Búnaðarrit - 01.06.1963, Qupperneq 72
286 BÚNAÖARKIT
Tafla IV. Bú, sem liöfðu yfir 4 þús. kg mjólk eftir reiknaða
árskú og minnst 10.0 árskýr árið 1962
Nöfn oe heimili eigendft Tala árskúa Meðalnyt j árskúa, kg >cð CÖ . <M . to X a» w rí >cð 1 - fcí 3.3-* K) M •O W CÖ .rA -O OJ UJ '3 B
1. Guðm. Kristjánsson, Arnarhæli, Grímsneshr. 14.0 4539 4.13 999
2. Jón Geir Lúlliersson, Sólvangi, llálshr 10.5 4503 3.89 1085
3. Sveinbjörn Nielsson, Skáldalæk, Svarfaöard.hr. 11.9 4409 4.07 ?
4. Karl Ólafsson, Bjálniliolti, Holtabr 12.8 4386 4.00 1452
5. Jón Kristjánsson, Fellghlíð, Saurlij.hr., Eyjaf. 21.8 4323 3.98 617
6. Vilhjálmur Sigurðsson, Krosshæ, Nesjahr. . . 10.5 4323 3.74 1091
7. Fclagsbúið, Ilömruin, Reykdælahr 19.9 4180 4.01 661
8. Guðin. og Jóliannes, Arnarhóli, Gaul\crjab.hr. 23.9 4159 4.27 ?
9. Jón M. Jónsson, Engidal efri, Eyrarhr 13.5 4141 3.82 721
10. Ingi Tryggvason, Kárhóli, lteykdælahr 21.3 4113 4.05 611
11. Jón Sigurjónsson, Asi, Leirár- og Melahr. .. 11.2 4108 ? ?
12. Sig. Þorbjarnars., Neóra-Nesi, Stafboltsl.br. . . 11.0 4065 3.91 849
13. Guðm. Kristniundss., Skipli. III, Mrunam.hr. 12.4 4032 4.40 874
14. Halldór Cuðniundsson, Naustum, Akureyri . . 18.9 4023 4.02 549
15. Sig. Kristniundss., Kotlaugum, Hrunam.hr. . . 10.3 4021 4.12 ?
16. Ilreinn Kristjánss., Fjósakoti, Saurhj.hr., Eyjaf. 17.1 4010 3.87 615
17. María Arngrínisd., Hreiðarsstaóak., Svarfd.br. 10.2 4003 3.57 981
héruðum og samböndum, meðalafurðum og kjarnfóður-
gjöf í töflu II. Eins og áður er S. N. E. stærst miðað við
tölu félagsmanna og kúaeign. Miðað við fe fullmjólkandi
kúa er það einnig liæst, en þess ber að geta, að Nsb. Árn.,
sem er hið þriðja í röðinni, liefur flestar fullmjólkandi
kýr. Að þessu sinni er meðalnyt reiknaðra árskúa bæst í
A.-Skaftafellssýslu, og þar er kjarnfóðurgjöfin einnig
mest.
Fjöldi átskúa á hvern skýrslubaldara er mestur í Kjalar-
nesþingi 16.9, því næst í Árnessýsbi 15.5 og bjá S. N. E.