Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 165

Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 165
378 BÚNAÐARRIT Tafla F. (frh.). — I. verSlauna lirútar Tala og nafn Ætterni og uppruni 13. Hörður ....... Frá Skeljubrekku, f. Kuggur .................... 14. Smári I. v. ‘58 Frá Sarpi, f. Kollur, Englandi ................ 15. Bjartur ...... Frá Jóni, Stóra-Botni, f. Fífill................ 16. Grani* ....... Frá Fitjuin, f. Kollur ......................... 17. Blettur* ..... Frá Þórisstöðuin, f. Jökull, I. v. ‘58 ......... 18. Vinur ........ Heiinaalinn, f. Skorri.......................... Meðaltal 2 v. lirúta ogeldri 90 92 101 91 90 102 96.4 16 lirútar fullorðnir og einn veturgamall. Níu lirútar dæmdust ónothæfir. Beztir af 3ja vetra og eldri lirútum voru: Spakur á Möðruvöllum, sem er metfé, sonur Þokka í Bragholti, Frosti á Möðruvöllum, frá Frostastöðum, prýðilega gerð kind, Fífill á Syðra-Kambhóli og Prúður í Syðra-Brekkukoti, ættaður frá Þverá í öxnadal. Bezti tvævetlingurinn var Prúður í Bragholti, rígvænn, vel gerð- ur og afburða holdsamur, hann er einnig ættaður frá Þverá. Næstir honum stóðu Fífill Björns á Möðruvöllum, frá Skriðulandi, og Loki Eggerts á Möðruvöllum, sonur Frosta. Árskógshreppur. Hrútar þar voru nokkru rýrari en á síðustu sýningu og undir meðaltali sýslunnar í heild. Sýn- ingin var fremur illa sótt. Sýndur var 21 lirútur, 14 tveggja vetra og eldri og 7 veturgamlir. Fyrstu verðlaun hlutu 8 hrútar, allir fullorðnir. Beztu hrútar á sýningunni voru: Sandur í Brimnesi, sem stóð efstur af 2ja vetra hrútum á sýningu 1958, Spakur í Hauganesi og Freyr á Krossum. Helzt lítur út fyrir, að um afturkipp sé að ræða í fjárrækt í Árskógslireppi, en vonandi er það slundar- fyrirbæri, því þar liefur fé verið vænt. SvarfaSardalshreppur. Þar urðu sýningarnar tvær, vegna þess að nokkrir bændur gátu ekki sótt sýninguna þann dag, sem hún var boðuð. Fengu þeir með samþykki II RÚTASÝNINCAR 379 í Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað 1962 3 4 5 6 7 Eigandi 108 80 34 25 136 Séra Sigurjón Guöjónsson, Saurbæ 107 82 36 23 139 Jón Þorkelsson, Stóra-Botni 107 83 37 24 138 Pétur Þorláksson, Litla-Botni 108 83 39 26 139 Gísli Búason, Ferstiklu 108 81 35 25 134 Magnús Stefánsson, Kalastööum 110 84 36 25 136 Sami 108.8 82.4 35.9 24.6 136.2 sauðfjárræktarráðunauts Egil Bjarnason til að dæma hrúta sína síðar. Sýningarnar voru ágætlega sóttar og alls sýndir 111 hrútar, 85 tveggja vetra og eldri og 26 vetur- garnlir. Hrútarnir voru heldur léttari en meðaltal sýslunn- ar í lieild. Fyrstu verðlaun hlutu 40 hrútar fullorðnir og 2 veturgamlir, en ónotliæfir dæmdust 12 hrútar á sýning- unni. Á aðalsýningunni vom þessir lirútar beztir af þriggja vetra og eldri hrútum: Grundi Gunnlaugs á Sökku, sonur Prúðs á Grund. Grundi er afburða ein- staklingur, rígvænn, vel gerður og holdsamur, liann lield- ur sér mjög vel enn, nú 6 vetra gamall. Næstir honum stóðu: Hörður á Uppsölum, sem er sonarsonur Prúðs á Grund, Hörður á Öhluhrygg, Fífill á Grund og Gráni á Jarðbrú. Beztir af tveggja vetra hrútum voru: Snigill á Grund, Kraki á Jarðbrú og Yalur í Syðra-Holti. Blettur Grundason á Sökku bar af eins vetra hrútum, hann er í senn vænn, vel gerður og holdsamur, Ljómi í Hlíð er einnig ágæt kind og prýðilega jafn að allri gerð. Nokkr- ir fleiri I. verðlauna lirútarnir eru ágætar kindur, en sumir gamlir og farnir að tapa. Á seinni sýningunni voru beztir af liyrndu hrútunum þeir Kroppur Jónasar og Spakur Marinós í Koti, báðir afburða boldsamir, og Spak- ur gamli er einstæð lretjukind, livar sem á liann er litið. Beztu kollóttu hrútarnir voru: Kollur á Hóli og Spakur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.