Búnaðarrit - 01.06.1963, Síða 169
HKÚTASÝNINCAK
383
og eru yfirleitt þroskalitlir. Aðeins tveir hrútar hlutu
fyrstu verðlaun: Vinur á Þönglaskála, frá Reykjum í
Hjaltadal, og sonur Vins, Goði, Kristjáns Guðmundsson-
ar, Hofsósi. Hrani á Þönglaskála, 1 vetra, sonur Vins, er
mikill um brjóst og spjald, en í háfættara lagi.
Hólahreppur. Sýningin var vel sótt. Sýndir voru 59
hrútar, 38 tveggja vetra og eldri og 21 veturgamall. Væn-
leiki hrúta í Hólahreppi liggur 5 kg yfir meðaltali sýsl-
unnar í lieild, og aðeins í Rípurhreppi voru þyngri lirút-
ar. Hrútarnir í lireppnum voru nú álíka þungir og á
sýningunni 1958, eldri lirútarnir rúmu kg þyngri, en
veturgömlu hrútarnir 0.4 kg léttari. Fyrstu verðlaun hlutu
25 lirútar, þar af 3 veturgamlir, eða 42.4% sýndra hrúta.
Er það mikil framför í flokkun frá síðustu sýningu, en
þá hlutu 35.6% sýndra hrúta I. verðlaun. En þess má geta,
að nú mættu færri lirútar á sýningu en 1958. En þrátt
fyrir það standa Hólhreppingar mjög framarlega í fjár-
rækt innan sýslunnar, og er það fyrst og fremst að þakka
Sauðfjárræktarfélagi Hólahrepps og þeim mönnum, sem
liafa mest og hezt að þeim félagsskap starfað.
Á héraðssýningu fóru þessir hrútar: Bjartur í Laufskál-
um, lilaut I. heiðursverðlaun, Sómi á Hólum og Blakkur
Jóns á Hofi II, sem hlutu I. verðlaun A, og Hnoðri á
Ingveldarstöðum I. verðlaun B. Margir aðrir góðir I.
verðlauna lirútar eru til í hreppnum út af hrútum fjár-
ræktarfélagsins og Hrafnliólshrútunum, og mætti að lok-
um nefna Fræfil á Hólum, sem er sérstakur holdanubbur,
en smár og ódrepandi hörkutól. Sjá nánar um I. verð-
launa lirútana í töflu B.
Vi&víkurhreppur. Sýndir voru 46 hrútar, 33 fullorðnir
og 13 veturgamlir. Hrútarnir voru nú heldur léttari en
jafnaldrar þeirra á sýningu 1958. Fyrstu verðlaun hlutu
14 hrútar, aRir fullorðnir, en 8 dæmdust ónothæfir. Á
liéraðssýningu mættu þessir lirútar: Smári í Ásgeirs-
hrekku, lilaut I. heiðursverðlaun og Tumi í Ytri-Hofdöl-
um, sem hlaut 1. verðlaun B. Prúður í Viðvík var valinn