Búnaðarrit - 01.06.1963, Side 170
384
BÚNAÐARRIT
á héraðssýningu, en niætti ekki, hann er ættaður frá
Hrafnhóli í Hjaltadal, sjá nánar töflu B.
Akrahreppur. Sýningin var vel sótt, sýndir voru 140
Iirútar, 91 fullorðinn og 49 veturgamlir. Þeir fullorðnu
vógu 89.2 kg, en þeir veturgömlu 70.6 kg. Voru því hrútar
í hreppnum rúmu kg þyngri en jafnaldrar þeirra í sýsl-
unni í heild, en lieldur léttari en þeir voru á síðustu sýn-
ingu 1958. Röðun hrútanna í verðlaunaflokka er mjög
svipuð og var 1958, nú hlaut 41 hrútur I. verðlaun eða
29.3% sýndra lirúta, þar af 5 veturgamlir, en liaustið 1958
lilutu 28.6% I. verðJaun. Enga viðurkenningu hlutu nú 20
lirútar, sjá töflu 1. Á liéraðssýningu voru valdir eftirtaldir
hrútar, og lilutu þar dóma sem hér segir: Sómi og Grettir
í Flatatungu, synir Goða á UppsöJum, Kvistur á Miklabæ,
frá Hlíöarenda, og Svalur Konráðs á Frostastöðum, allir
I. heiðursverðlaun. Fyrstu verðlaun A lilutu: Hörður á
SunnulivoJi, Hnoðri Bjarna og Fífill Árna á Uppsölum,
Fífill er ættaður frá HrafnlióJi, og DepiJl Magnúsar á
Frostastöðum, sonur Smára. Smári á Frostastöðum hlaut
I. verðlaun B, en hann er ættaður frá Hlíðarenda, sonur
Blika þar. Hrútar í Akralireppi eru misjafnir að gæðum,
margir knappir um brjóst og sumir í liáfættara lagi.
Bændur þar þurfa að leggja meiri alúð við uppeldi lirút-
anna en verið liefur.
Lýtingsstaðahreppur. Sýningin var framúrskarandi vel
sótt og sló metið frá 1958. AJls voru sýndir 216 lirútar, 153
fullorðnir og 63 veturgamlir. Hrútarnir voru nú tæpum
2 kg þyngri en 1958, en þrátt fyrir það lágu þeir undir
sýslumeðaltali, og þeir fullorðnu voru léttari en í nokkr-
um öðrum hreppi sýslunnar. Röðun hrútanna í verðlauna-
flokka var svipuð og á síðustu sýningu, nú hlutu 42 I.
verðlaun eða 19.4% sýndra lirúta á móti 21.4% 1958, en
þá ldutu 24.9% Jirúta engin verðlaun, en nú 19.4%, sjá
töflu 1. Hrútarnir í lireppnum eru mjög misjafnir að gæð-
um, og vissulega er það ekki golt hlutfall, að jafnmargir
lirútar skuli teljast ónothæfir og þeir, er ldjóta I. verð-