Búnaðarrit - 01.06.1963, Qupperneq 171
HRÚTASÝNINCAK
385
laun. Á héraðssýningu völdust eftirtaldir hrútar: Drumh-
ur Indriða á Reykjum, veturgamall, I. heiðursverðlaun og
var jafnframt talinn þriðji bezti lirútur sýningarinnar,
Draupnir Jóhannesar á Reykjum, lilaut einnig I. heiðurs-
verðlaun, Sproti Sauðfjárræktarfélagsins Sprota, Gulur í
Hverhólum, Gulkollur Indriða á Reykjum, Grímur í
Litluhlíð, Geir í Gilliaga og Torfi á Starrastöðum, allir
í I. verðlaun A, en Freyr á Hóli, Hnokki og Gimbill Guð-
Jóns á Tunguhálsi, hlutu I. verðlaun B.
Seyluhreppur. Sýndir voru 97 hrútar, sem voru aðeins
léttari en jafnaldrar þeirra í sýslunni. Fyrstu verðlaun
hlutu 23 hrútar eða 23.7% sýndra hrúta, en engin verð-
laun hlutu 18 hrútar eða 18.6%.
Á héraðssýningu voru valdir þessir hrútar: Durgur Ósk-
ars í Brekku, sonur Durgs frá Fjalli á Skeiðum, Iiann
hlaut I. heiðursverðlaun og var jafnframt talinn bezti
hrútur liéraðssýningarinnar. Ófeigur á Víðimel, Skalli
Jóhanns á Víðimýri og Kubbur Sigurjóns á Syðra-Skörðu-
gili hlutu allir I. verðlaun A. Abel í Víðiliolti og Goði
Sauðfjárrœktarfélagsins I. verðlaun B. Gráni Haraldar á
Völlum var valinn á liéraðssýningu, en mætti ekki. Hrút-
ar í Seyluhreppi eru margir fullbakmjóir, og veturgömlu
hrútarnir flestir þroskalitlir. Bændur í hreppnum ættu
því að stefna að betra uppeldi á hrútum sínum.
Stafíarhreppur. Sýndir voru 67 hrútar, 48 fullorðnir og
19 veturgamlir. Fyrstu verðlaun hlntn 17 lirútar, allir
fullorðnir. Þeir fullorðnu voru að vænleika undir meðal-
tali sýsltmnar, cn þeir veturgömlu aðeins þyngri. Flokk-
un hrútanna var svipuð og á síðustu sýningu 1958. Eftir-
taldir lirútar dæmdust beztir og voru valdir á héraðssýn-
ingu: Kubbur í Birkihlíð, sem hlaut þar I. heiöursverð-
laun, Fífill á Varmalandi, Gulur á Reynistað og Njáll í
Holtsmúla, sem allir lilutu I. verðlaun B. Hrútar í
lireppnum eru yfirleitt bakmjóir og margir of háfættir,
og Jjyrfti að vinna gegn því.
Rípurhreppur. Þar voru sýndir 35 hrútar, 28 fullorðnir,
IlÚNAÐAItlUT 25