Búnaðarrit - 01.06.1963, Side 177
HRUTASYNINCAR
391
orðnir, sem voru 0.5 kg léttari en meðalþungi lirúta á
sama aldri í sýslunni, og 14 veturgamlir, en þeir vógu 3.5
kg meira en jafnaldrar þeirra í sýslunni í lieild, sjá töflu 1.
Fyrstu verðlaun lilutu 19 hrútar eða 36.5% sýndra lirúta,
en aðeins 3 dæmdust ónothæfir. Eftirtaldir hrútar
voru valdir á liéraðssýningu: Spakur Ólafs í Holti og
Smári Pálma á Akri, hlutu báðir I. heiöursverðlaun, Spak-
ur 1. í röð fullorðinna heiðursverðlauna lirúta og jafn-
framt dæmdur annar bezti hrútur á héraðssýningunni,
Smári var 9. í röð í þeim verðlaunaflokki. Dagur, vetur-
gamall, Pálma á Akri hlaut einnig I. heiðursverðlaun og
var 4. í röð í þeim aldursflokki, Hnykill Páhna í Holti og
Roði á Skinnastöðum, hlutu báðir I. verðlaun A, enda
ágætir hrútar.
Blönduósshreppur. Þar voru sýndir 19 hrútar, 12 full-
orðnir, sem vógu 82.5 kg að meðaltali, og 7 veturgamlir,
sem vógu 67.3 kg. Þeir voru því léttari en hrútar í nokkr-
um öðrum lireppi sýslunnar, og er þar um rnikla afturför
að ræða frá síðustu sýningu. Aðeins 4 lirútar hlutu nú I.
verðlaun eða 21% sýndra hrúta, en 5 dæmdust ónotliæf-
ir. Á lxéraðssýningu voru vahlir: Ljómi Svavars Páls-
sonar, sem hlaut þar I. verðlaun A og Spakur Þórarins
Þorleifssonar, er lilaut I. verðlaun B.
SveinsstaSahreppur. Sýndir voru 72 hrútar, 44 fullorðn-
ir, sem vógu 95.8 kg, og 28 veturgamlir, sem vógu 78.8 kg
að meðaltali, og skaraði því hreppurinn langt fram úr
öðrum hreppum sýslunnar með vænleika lirúta á þessu
liausti. Hafa þar orðið miklar framfarir frá síðustu sýn-
ingu, og sýningin í alla staði hin glæsilegasta. Fyrstu verð-
laun lilutu 29 lirútar fullorðnir, sem vógu 98.2 kg og 8
lirútar veturgamlir, sem vógu 84.4 kg að meðaltali, eða
alls 51.4% sýndra hrúta í hreppnum, og er það mikil
framför frá 1958. Á liéraðssýningu voru valdir eftirtaldir
6 hrútar: Snúður Leifs í Hnausum og Haukur Hallgríms
á Helgavatni, báðir veturgamlir, lilutu I. heiðursverðlaun
og voru 2. og 5. í röð í þeim aldursflokki. Þeir eru báðir