Búnaðarrit - 01.06.1963, Blaðsíða 191
HKÚTASÝNINGAR
405
er það að'eins lægra lilutfall en var 1958, þá fóru 42.9%
lirútanna í I. verðlaun. Eftirtaldir hrútar voru beztir:
Fjalar á Indriðastöðum, sonur Durgs á Fjalli, Árness.,
Dofri, Litlu-Drageyri, sonur Litla á Læk, Árness., Roði á
Indriðast., sonur Roða, Árness., Sarpur á Horni frá Sarpi,
liét þar Góður, og Stubbur í Neðri-Hrepp. Dvergur á
Vatnsenda, sonur Kóngs frá Hesti, var beztur af vetur-
gömlu brútunum. Allir beztu lirútarnir í hreppnum voru
annað tveggja, til komnir við sæðingar frá Laugadælum,
eða ættaðir frá Hesti.
Andakílshreppur. Umsögn um hrútana í þessum lireppi
er eftir Grím Jónsson, ráðunaut N.-Þingeyinga, sem var
aðaldómari á sýningunni. Þar var ágætlega sótt sýning og
alls sýndir 105 Jirútai-, 53 2ja vetra og eldri og 52 vetur-
gamlir. Fullorðnu brútarnir vógu 94.1 kg að meðaltali og
voru því þyngri en í nokkrum öðrum lireppi sýslunnar,
en þó 2.3 kg léttari en lirútar í sama aldursflokki fyrir 4
árum og 3.0 kg léttari en fyrir 8 árum. Veturgömlu brút-
arnir vógu 73.8 kg að meðaltali og voru 4.2 kg léttari en
veturgamlir brútar fyrir fjórum árum og 12.9 kg létt-
ari en fyrir átta árum. Margir veturgömlu hrútarnir eru
ekki nógu þroskalegar kindur. Mun þetta stafa af
slöku uppeldi og misbeppnuðu vali lambbrúta. Á und-
anförnum árum liafa bændur í lireppnum verið að kyn-
bæta fé sitt með því að flytja sæði úr úrvalshrútum í Ár-
nessýslu af þingeyskum stofni til tæknifrjóvgunar á ám
af beimastofni. Mun þetta tvímælalaust liafa mikið kyn-
bótagibli og mun vera hægt að bæta vaxtarlag fjárins í
Andakílshreppi með blöndun þingeyska fjárins. Sérstak-
lega er það iitlögumeiri brjóstkassi, styttri og sverari beina-
bygging og meiri lærabold, sem heimaféð vantar, en það
eru meginkostir þingeyska fjárins. Hins vegar tel ég liæp-
ið, að bak og malir verði bætt með íblöndun þessa fjár-
stofns, því að í lieimafénu eru einstaklingar með þessa
eiginleika betri en almennt gerist í þingeysku fé. Þar sem
tæknifrjóvgun sauöfjár er viðböfð, liættir bændum jafn-