Búnaðarrit - 01.06.1963, Síða 194
408
BÚNAÐARRIT
Kupon j Stóra-Lanibhaga frá Háafelli og Jói á Klafastöð-
nm, sem er virkjamikill hrútur, en þunnur á bak.
Innri-Akraneshreppur. Þar voru sýndir 19 hrútar, sem
að vænleika voru um 1 kg þyngri en hrútar á sama aldri í
sýslunni, sjá töflu 1, og því hlutfallslega vænni en hrútar
í lireppnum voru fyrir fjórum árum. Fyrstu verðlaun
hlutu 6 lirútar eða 31.6%, og er það mun betri flokk-
un en var 1958. Beztir voru : Sarpur á Ytra-Hólmi og Njáll
gamli á Reyni, sem er þó mjög farinn að rýrna um brjóst.
Akraneskaupsta&ur. Þar voru sýndir 15 hrútar, 9 full-
orðnir, er vógu 90.1 kg, og 6 veturgamlir, sem vógu 78.3
kg og voru jafnvænstir af öllum veturgömlum hrútum í
sýslunni á þessu Jiausti. Fyrstu verðlaun lilutu 7 lirútar,
4 fullorðnir og 3 veturgamlir, eða 46.7%, sem er ágætur
árangur og mun ljetri flokkun en var þar á síðustu sýn-
ingu, en þá hlutu 38% lirútanna I. verðlaun. Eftirtaldir
lirútar voru beztir: Klofi Daníels Friðrikssonar og Spak-
ur Sigurðar Guðmundssonar af eldri lirútunum og Dind-
ill Ólafs Gunnlaugssonar af veturgömlu lirútunum, sjá
töflu F.
Strandarhreppur. Þar voru sýndir 48 hrútar, 37 full-
orðnir, sem vógu 90.7 kg, og aðeins Andakílslireppur
liafði þyngri lirúta á þeiin aldri í sýslunni á þessu liausti,
og 11 veturgamlir, er vógu 65.9 kg og voru því Jéttari
en veturgamlir lirútar í öðrum hreppum sýsliumar,
sjá töflu 1. Fyrstu verðlaun hlutu 18 lirútar, allir full-
orðnir, eða 37.5% sýndra hrúta. Er það mjög svipuö
flokkun og var á sýningu 1958. Þá hlutu 35.9% hrútanna
I. verðlaun, en sýningin var þá fjölsóttari en nú. Full-
orðnu Jirútarnir liafa því staðið fyrir sínu á þessu ára-
Jjili, en veturgömlu lirútarnir eru nú 8.4 kg léttari en
1958, og er það mikil afturför, hvað sem veldur, en með
réttu fjárvali, uppeldi og fóðrun ætti Strandarhreppsbú-
um að vera í lófa lagið að ná aftur því, sem áður var.
Enda er mikill ábugi fyrir fjárrækt í lireppnum. Eftir-
taldir hrútar voru beztir: Spakur á Þyrli, sem stóð næst