Búnaðarrit - 01.06.1963, Qupperneq 200
414
BÚNAÐARRIT
urinn var Hjalti í Brekkukoti í Hofshreppi. Hann er
livítur, hyrmlur, þingeyskur, nú 8 v. ganiall og enn mjög
vænn. Hjalti er með sterka, gleilt setta fætur, vel gerð-
ur, nieð ágæta holdfyllingu á mölum og í lærum, en að-
eins lát á bakholdum. Ullin fín, en of gul.
Um aðra lieiðursverðlaunahrúta skal þetta tekið fram:
Gullinkjanuni í Eyhildarholti, sonur Trölla þar, Kubbur
í Birkihlíð, sonur Smára í Eyhildarholti (Smári lilaut
I. v. fyrir afkvæmi haustið 1962) og Draupnir á Reykjum
í Lýtingsstaðahreppi, sonur Draupnis í Ási, Hrunamanna-
lireppi, eru allir mjög vel vaxnir og ágætlega holdfylltir.
Prúður á Sigríðarstöðum, ættaður frá Skeiði, er þéttholda
og þykkvaxinn, en tæplega nógu fylltur á mölum og í
lærum. Bjartur á Laufskálum, sonur Goða þar, ss. Lassa
Páls á Hofi I, (Lassi fékk I. v. fyrir afkvæini haustið
1962), er fínbyggður og holdmikill, en fullkrappur um
bringu og lierðar. Smári í Ásgeirsbrekku er vel gerður
og holdmikill, en fullháfættur. Sómi í Flatatungu, sonur
Goða á Uppsölum, (Goði hlaut I. v. fyrir afkvæmi liaust-
ið 1962) er mjög lágfættur, fínbyggður, jafnvaxinn og
holdgóður. Spakur á Sævarlandi er vel gerð, lágfætt
holdakind. Prúður í Felli er þroskamikill og holdgóður,
en með fullgrófa byggingu og lieldur báfættur. Kvistur á
Miklabæ, ættaður frá Hlíðarenda, er vel byggður og bold-
mikill, en tæplega nógu vel vöðvaður í lærum. Hnífill á
Hlíðarenda, sonur Abels í Felli, er rígvænn, en fullgróf-
byggður. Grettir í Flatatungu, sonur Goða á Uppsölum,
er sérstaklega fíngerður og holdgóður. Svalur á Frosta-
stöðum er jafn og þykkvaxinn, en tæplega nógu þétt-
holda.
Hrútunum, sem hlutu I. v. A, var ekki raðað, en margir
þeirra eru mjög vel gerðar kindur. Hrútarnir, sem blutu
I. v. B, eru það einnig, þótt margir þeirra standi lirútun-
um, sem hlutu I. heiðursverðlaun og I. v. A, mikið að
baki.
Eftir að dr. Halldór Pálsson hafði lýst dómum, gerði