Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 202
Héraðssýning á hrútum
í A-Húnavatnssýslu 1962
Eftir Sigfús Þorsteinsson
Héraðssýning á hrútum var lialdin að tilhlutan Bún-
aðarsambands Húnvetninga og Búnaðarfélags Islands á
Blönduósi 14. okt., að afloknum sveitasýningum.
Dómnefnd skipuðu ráðunautarnir Halldór Pálsson,
Hjalti Gestsson og Egill Bjarnason.
Alls voru sýndir 53 lirútar úr öllum hreppum sýslunn-
ar, voru þeir flokkaðir í þrjá flokka, þ. e. I. heiðursverð-
laun, I. verðlaun A og I. verðlaun B.
I. heiðursverSlaun hlutu eftirtaldir 20 hrútar
í þessdrí röð:
2ja vetra og eldri: Eigandi:
1. Spakur........ Ólufur Bjarnason, Holti, Torfalækjarlir.
2. Roði.......... Reynir Steingrímsson, Hvammi, Áslir.
3. Hnoðri ....... Sauðfjárræktarfélag Engihlíðarhr.
4. Logi.......... Jakob Sigurðsson, Steiná, Bólstaðarhlíðarhr.
5. Prúður........ Steingrímur Jónsson, Höfðakaupstað.
6. Bliki ........ Arni Sigurjónsson, Holti, Svínavatnshr.
7. Hringur....... Konráð Eggertsson, Haukagili, Aslir.
8. Durgur ....... Einar Björnsson, Móhergi, Engihlíðarhr.
9. Smári ........ Pálmi Jónsson, Akri, Torfalækjarhr.
10. Durgur ...... Aðalsteinn Sigurðsson, Leifsst., Bólstaðarhl.lir.
11. Kubbur ......Hallgrímur Eðvaldsson, Ilclgavatni, Sveinsst.hr.
12. Kubbur ...... Guðmundur Jónasson, Ási, Áshr.
13. Depill ...... Björn Sigurðsson, Leifsst., Bólstaðarhlíðarhr.
14. Suðri ....... Þorleifur Jóhannesson, Hvammi, Bólstaðarld.hr.