Búnaðarrit - 01.06.1963, Side 204
418
BÚNAÐARKIT
Eigandi:
Gulur ......... Ingvar Þorleifsson, Sólheimum, Svínavatnshr.
Ketill ........ Guðinundur Þorsteinsson, Ilolti, Svínavatnshr.
Gtilli ........Ingimar Sigurvaldason, Eldjárnsst., Svínavatnshr.
Ljómi ......... Svavar Pálsson, Blönduósi.
Huykill ....... Pálmi Ólafsson, Holti, Torfalækjarhr.
Roði .......... Vigfús Magnússon, Skinnast., Torfalækjarhr.
Ljómi ......... Sigþór Sigurðsson, Brekkukoti, Sveinsstaðahr.
Dofri ......... Ólafur Maguússon, Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr.
Prúður ........ Grímur Gíslason, Saurhæ, Áshreppi.
Ljómi ......... Konráð Eggertsson, Haukagili, Áshreppi.
Ilnykill ...... Eysteinn Björnsson, Guðrúnarst., Áshr.
Fyrstu verSlaun B lilutu þessir 10 hrútar, óraSaS:
Hjörtur .......Jón Benediktsson, Höfnum, Skagahreppi.
Prúður ........ Jón Jónsson, Höfðakaupstað.
Aspar ......... Jóhannes Hinriksson, Höfðakaupstað.
Steini ........ Björn Magnússon, S.-Hóli, Vindhælishr.
Hallur ........ Þorleifur Ingvarsson, Sólheimum, Svínavatnshr.
Fífill ........ Sami.
Þéttur ........ Páll Pétursson, Höllustöðum, Svínavatnshr.
Spakur ........ Þórarinn Þorleifsson, Blönduósi.
Valur ......... Þorhjörn Sigurðsson, Brekkukoti, Sveinsstaðahr.
Freyr ......... Ingvar Steingrímsson, Eyjólfsstöðum, Áshreppi.
Þegar athugað er ætterni sýningarlirútanna, kemur í
ljós, að 20 þeirra eru liálfblóðs Þingeyingar, tilkomnir
nteð sæðisflutninguni úr þingeyskum hrútum í Árnessýslu,
og 9 þeirra eru að einum fjórða þingeyskir. Átján lirútar
eru kollóttir Vestfirðingar, en aðeins 6 hyrndir Vestfirð-
ingar.
Af lieiðursverðlaunahrútum eru 10, eða lielmingur,
hálfblóðs þingeyskir og 7 kollóttir Vestfirðingar.
Bezti hrúturinn á sýningunni var Kjarni á Leifsstöðum.
Hann er djásn að ailri gerð með afburða holdfyllingar,
iivar sem á honum er tekið. Hann er sonur Steypis í Odd-
geirsliólum í Flóa, en móðir hans er undan Durg frá Fjalli
á Skeiðum. Eigandi Kjarna, Björn Sigurðsson, lilaut því
farandverðlaunagrip S. A. H. til varðveizlu til næstu sýn-
ingar.