Búnaðarrit - 01.06.1963, Síða 207
Héraðssýning á hrútum
í V-Húnavatnssýslu 1962
Ejtir Aðalbjörn Benediktsson
Eins og árið 1958 gekkst BúnaSarsamband Vestur-
Húnavatnssýslu fyrir því, að lialdin yrði héraðssýning á
lirútum.
Var hún að Syðri-Völlum fyrir nyrðra fjárskiptahólfið
í sýslunni, en á Staðarbakka fyrir það syðra.
Er það mjög til ama fyrir sýningargesti að eigi skuli
vera liægt að hafa sýningu á einum stað í sýslu liverri, því
að erfiðara er að fá lieildaryfirlit yfir sýninguna, ef grip-
irnir eru á tveimur eða fleiri stöðum.
Voru valdir beztu hrútarnir úr hverjum hreppi á hér-
aðssýninguna í hlutfalli við fjártölu. Valdir voru 42 lirút-
ar, en af þeini mættu 34 á sýningunni.
Dómnefnd skipuðu ráðunautarnir Halldór Pálsson, Sig-
fús Þorsteinsson og Egill Bjarnason.
Flokkun Jirútanna varð sem hér segir:
I. IteiSursverSlaun hlutu eftirtaldir hrútar í þessari röS:
Nafn og aldur: Eigandi:
1. Kvistur, 1 v. .. .Einar Jónsson, Tannstaðabakku.
2. Goði, 2ja v. .. . Guðmundur Karlsson, Mýrum.
3. Spakur, 5 v. ... Pálmi Jónsson, Bergsstöðum.
4. Bakkus, 5 v. . . Trausti Jónasson, Oddsstöðum.
5. Kóngur, 3ja v. . Valdimar Jóhannesson, Helgulivammi.
6. Roði, 2ja v. ... Trausti Jónasson, Oddsstöðum.
7. Luxi, 3ja v. Páll Kurlsson, Bjurgi.
8. Durgur, 3ja v. . Björn Gunnlaugsson, Kolugili.