Búnaðarrit - 01.06.1963, Page 210
Héraðssýning á hrútum
á Snœfellsnesi 1962
Eflir Leif Kr. Jóhannesson
Búnaðarsamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu hélt
héraðssýningu á hrútum að afloknum hrútasýningum í
sýslnnni, en þær voru haldnar á vegum búnaðarsambands-
ins. Sýningin var haldin 9. og 10. október að Vegamótum
fyrir svæðið vestan girðingar og Söðulsholti fyi-ir lirepp-
ana austan girðingar. Sýndir voru 61 hrútur, 27 kollóttir
og 34 liyrndir. Þeir voru valdir þannig, að hver hreppur
sýndi einn lirút fyrir liverjar 300 kindur framtaldar í
hreppnum. Valdir voru beztu hiútarnir í hverri sveit.
Dómnefndin á héraðssýningunni var skipuð ráðunautun-
um Hjalta Gestssyni, Selfossi, Bjarna F. Finnbogasyni,
Búðardal og Leif Kr. Jóhannessyni, Stykkishólmi.
Samkvæmt venju á héraðssýningum voru hrútarnir
metnir í þrjá gæðaflokka til verðlaunaveitinga: I. lieið-
ursverðlaun, I. verðlaun A og I. verðlaun B. Allir liöfðu
lirútarnir lilotið fyrstu verðlaun á hreppasýningunum.
Búnaðarsambandið greiddi verðlaun á hrútana. Dómar
féllu þannig, að 26 lirútar hlutu I. heiðursverðlaun, 19
I. verðlaun A og 16 I. verðlaun B.
Heiðursverölaunahrútum var raðað eftir gæðum inn-
an livers aldursflokks, kollóttum sér og hyrndum sér.
I. heiSursverSlaun hlutu:
Kollótlir, 3ja v. og
eldri:
1. Móði ......... .
2. Dvcrgur ......
Jóhanucs Iíalldórsson, Ytra-Lciti, Skógarströnd.
Ragnar Hallsson, Illíð, KolbeinsstaiVahreppi.
Eigandi: