Búnaðarrit - 01.01.1945, Síða 115
BÚNAÐARRÍT
111
Mosfelli. Hann var þá 7 vetra, og niargt til undan
honum eða honum skylt, sem lifði nær allt góðu lífi
á saiua tíma og annað fé á bænuin hrundi niður úr
ínæðiveiki. Það hefur orðið framhald á þessari hreysti
fjárins, og bóndinn hefur tjáð mér, að síðustu árin
hafi ekki sézt mæðiveiki í fénu hjá sér.
Nú verður greint frá reynslu nokkurra bænda, hvað
þetta kyn snerlir:
Á Minni-Ólafsvöllum á Skeiðumu) voru settar á
1940 2 gimbrar og 2 hrútar undan Mosfells-Gul. Önnur
gimbrin hafði misst móður sína lir mæðiveiki þá um
sumarið, en sjálf lifir hún enn og er hraust. Undan
henni lifir ein gimbur, en hrúti var slátrað. Hin
gimbrin, Grámóra, Jifir líka og undan lienni vetur-
gömul kind og lamb. Annar hrúturinn undan Mos-
fells-GuI var seldur, én liinn, Grámóri, lifir enn heil-
brigður. Fjögur lömb eru til undan honum heima,
en auk þess hrútur á Ósabakka í sömu sveit, og hef-
ur verið sett á undan honuin. Jón bóndi á Ólafs-
völlum á 9 lömb undan Grámóra, og telur hann „sig
aldrei hafa átt heilbrigð lömb fyrr, síðan mæðiveikin
kom i fé hans“. Grámóra og Grámóri eru tvílembingar
og í móðurætt komin af kyni frá Ólafsvöllum, sem
var mjög viðkvæmt fyrir mæðiveiki. Úr mæðiveiki
hafa drepizt af heimafé um 30 af 84 kindum.
í Andrésfjósum á Skeiðum™) fengust 1940 6 lömb
undan Mosfells-Gul, 2 gimbrar og 4 hrútar. Annarri
gimbrinni var slátrað mæðiveikri um haustið, en
móðir hennar lial'ði drepizt úr mæðiveiki um sumarið.
Hin gimbrin lifir og er heilbrigð. Hrútarnir hafa
líka verið hraustir, og er nú búið að slátra tveimur
og selja einn, en einn er heima. Undan þessum hrút-
Um voru setl á 1941 11 lömb, 1942 18 lömb og 1943
20 lömb eða 49 alls. Af þessum hóp hafa 3 kindur