Búnaðarrit - 01.01.1945, Page 138
134
BÚNAÐARRIT
F.: Húni, Hindisvík, ættb. 158.
M.: Fluga, ættb. 1191.
Mf.: Geisli, Lágafelli, 130.
Mm.:. Grána, Barkarstöðum.
Rauður. 138—149—29—18. — Fríður, fjörlegur,
reistur. Nokkuð réttir fætur. — Eig.: Guðjón Guð-
mundsson, Voðmúlastaðahéáleigu.
25. Borgfirðingur 253. Fæddur 1938. — Ættaður frá
Indriðastöðum í Skorradal. Rauður. 139—154—29—
17. Eig.: Auðunn Ingvarsson, Dalsseli.
26. Logi, Dalsseli, 254. Fæddur 1939.
F.: Húni, Hindisvík, 158.
M.: Iðunn frá HliðarendakoB-
Rauðstjörnóttur. 138—147—28—17,5. Eig.: Leifur
Auðunsson, Dalsseli.
27. Þokki, Langholti, 255. Fæddur 1938.
F.: Blakkur 129.
M.: Irpa, Langholti, (I. verðl.).
Mf.: Nasi 88.
Brúnn. 135—148—30—18,5. Eig.: Hrf. Eyfellinga.
Næst nnm ég lýsa nokkrum beztu hryssunum, sem
sýndar voru á Þjórsártúni.
1. Bleik frá Galtafelli, ættb. 927. Fædd 1931. (Sjá Bún-
aðarrit 1938, bls. 76, mynd. Þá kennd við Högna-
staði.)
F.: Nasi, Skarði, 88.
M.: Nös, Högnastöðum.
Bleik. 143—163—18 (málin tekin 1937). Fríð,
reist, hlulfallsgóð, bolurinn djúpur, þykkur og mpð
góðum útskotum. Fætur réttir og sterkir. Vöðvalag
gott og vöðvar miklir. — Fram úr skarandi góð
verkhestsbygging. — Eigandi: Árni Ögmundsson,
Galtafelli. Bleik fékk I. verðl. á héraðssýningunni,
og þar sem hún dæmdist vera bezt gerða hryssan,